Botndýr á Íslandsmiðum (BioIce)

Tímamörk

Langtímaverkefni frá 1992

Samstarfsaðilar

Hafrannsóknastofnun, Háskóli Íslands, Sandgerðisbær, umhverfis- og auðlindaráðuneytið og erlendir samstarfsaðilar.

Styrkir

Evrópusambandið og Bygginga- og tækjasjóður RANNÍS.

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Markmið verkefnisins er að afla yfirlitsþekkingar um tegundir hryggleysingja sem lifa á hafsbotninum innan íslensku efnahagslögsögunnar, meta útbreiðslu þeirra og algengi.

Nánari upplýsingar

Botndýr á Íslandsmiðum (BioIce) – nánar

Sjávardýr

Niðurstöður

Á staðreyndasíðum er gerð grein fyrir ýmsum tegundum sjávardýra.

Guðmundur Guðmundsson, Jón Gunnar Ottósson og Guðmundur Víðir Helgason 2014. Botndýr á Íslandsmiðum (BIOICE) (pdf, 4,4 MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-14004. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Guðmundur Guðmundsson 2014. Botndýr á Íslandsmiðum (BIOICE). Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2013, bls. 16–20. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Söfnunarstaðir BioIce (pdf)

Steingrímsson S.A., G. Guðmundsson og G.V. Helgason 2020. The BIOICE station and sample list: revised compilation, March 2020. DOI: 10.5281/zenodo.3728257

Tengiliður

Guðmundur Guðmundsson, flokkunarfræðingur