Gosvirkni Vesturgosbeltisins

Tímamörk

Langtímaverkefni

Samstarfsaðilar

University of Oregon og Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands.

Styrkir

Vísindasjóður RANNÍS og Texas A&M University.

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Markmiðið með verkefninu er að kanna ítarlega gosvirkni og bergfræði Vesturgosbeltisins á Brunhes-segultímaskeiðinu (<0,78 milljónir ára), nánar til tekið á svæðinu frá Þingvallavatni að Auðkúluheiði norðan Langjökuls. Það er sá hluti íslensku gosbeltanna sem til þessa hefur verið einna minnst þekktur jarðfræðilega og kann það að stafa af því að þarna eru fáir fýsilegir virkjunarkostir.

Nánari upplýsingar

Niðurstöður

Óskarsson, B.V., M.T. Guðmundsson, R. Duncan og S. Jakobsson 2018. 40Ar-39Ar age constraints and stratigraphy of 83 Pleistocene formations within the Western Volcanic zone, Iceland [ágrip]. EGU General Assembly, 7.–12. apríl 2019, Geophysical Research Abstracts. EGU2019-17111, abstract and talk. https://meetingorganizer.copernicus. org/EGU2019/EGU2019-14414.pdf [skoðað 17.2.2020]

Sveinn P. Jakobsson 2013. Vesturgosbelti. Í Júlíus Sólnes, Freysteinn Sigmundsson og Bjarni Bessason, ritstj. Náttúruvá á Íslandi, bls. 359–365. Reykjavík: Viðlagatrygging Íslands og Háskólaútgáfan.

Sveinn P. Jakobsson og Magnús T. Guðmundsson 2012. Móbergsmyndunin og gos undir jöklum. Náttúrufræðingurinn 82(1–4): 113–125. 

Sveinn P. Jakobsson, Magnús T. Guðmundsson og R.A. Duncan 2003. Eldvirkni í norðurhluta vestra gosbeltisins. Fyrstu niðurstöður aldursgreininga. Í Vorráðstefna 2003. Ágrip erinda og veggspjalda, bls. 56. Reykjavík: Jarðfræðafélag Íslands. 

Jakobsson, S.P. 2000. Subglacial Volcanism in the Langjökull Region, the Western Volcanic Zone. Í Gulick, V.C. og M.T. Gudmundsson, ritstj. Volcano–Ice Interaction on Earth and Mars: Abstract Volume, bls. 25. Reykjavík.

Jakobsson, S.P., G.L. Johnson og J.G. Moore 2000. A structural and geochemical study of the Western Volcanic Zone, Iceland: Preliminary results. InterRidge News 9: 27–33.

Tengiliður

Birgir V. Óskarsson, jarðfræðingur.