Gróðurkort af Íslandi

Tímamörk

Langtímaverkefni frá 1955.

Samstarfsaðilar

Gróðurkort eru mikið unnin fyrir skipulagsyfirvöld, verkfræðistofur og fleiri aðila.

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Náttúrufarsupplýsingar í gróðurkortum eru mikilvægar við ýmiss konar skipulagsvinnu og vinnu við mat á umhverfisáhrifum framkvæmda. Gróðurkortlagning á vettvangi fer þannig fram að gengið er um landið og mörk gróðurfélaga og landgerða eru færð inn á loftmyndir eða myndkort. Hver fláki er flokkaður með sjónmati í gróðurfélög og landgerðir samkvæmt hefðbundnum gróðurlykli Náttúrufræði­stofnunar Íslands.

Nánari upplýsingar

Gróðurflokkun

Gróðurkort

Gróðurlykill (pdf)

Niðurstöður

Gróðurkort

Hin ýmsu gróðurkort hafa verið gefin út á vegum stofnunarinnar í skýrslum.

Tengiliður

Sigurður Kristinn Guðjohnsen, sérfræðingur í landupplýsingum.