Jöklunarsaga Drangjökuls

Tímamörk

Langtímaverkefni sem hófst árið 2010.

Samstarfsaðilar

Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, Jarðfræðideild Háskólans í Tromsö, Norski Vísinda og Tækni háskólinn í Þrándheimi.

Styrkir

Rannsóknarsjóður Háskóla Íslands, Carlsberg sjóðurinn í Kaupmannahöfn, Norska rannsóknarráðið.

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Markmið verkefnisins er að afla gagna til að skýra ýtarlega sögu og þróun Drangajökuls frá hámarki síðasta jökulskeiðs, fyrir um 20.000 árum, til dagsins í dag. Áætlað er að niðurstöðurnar nýtist síðar sem púsl inni í stærra samstarfsverkefni sem miðar að því að betrumbæta jöklunarsögu Norður Atlantshafsins.

Helstu verkþættir eru kortlagning lausra jarðlaga sem tengjast virkni Drangajökuls frá lokum síðasta jökulskeiðs og kortlagning landmótunarumhverfisins við núverandi jaðar jökulsins. Samhliða því er gögnum og sýnum safnað til að aldursgreina mismunandi stöður jökulsins og varpa frekara ljósi á forna stærð, lögun og eiginleika jökulsins.

Nánari upplýsingar

Jarðgrunnur

Niðurstöður

Guðmundsdóttir, E.R., A. Schomacker, S. Brynjólfsson, Ó. Ingólfsson og N.K. Larsen 2018. Holocene tephrostratigraphy in Vestfirðir, NW Iceland. Journal of Quaternary Science 33(7): 827–839. DOI:10.1002/jqs.3063

Skafti Brynjólfsson 2015. Dynamics and glacial history of the Drangajökull ice cap, Northwest Iceland. Doktorsritgerð við Norwegian University of Science and Technology og Háskóla Íslands. 

Andreassen, J.M. 2015. Holocene glacial history of Drangajökull, NW Iceland. Meistaraprófsritgerð við Århus University, Danmörku. 

Anders Schomacker, Skafti Brynjólfsson, Julie M. Andreassen, Esther Ruth Guðmundssdóttir, Jesper Olsen, Bent V. Odgaard, Lena Håkansson, Ólafur Ingólfsson, Nicolaj K. Larsen. 2016. The Drangajökull ice cap, northwest Iceland, persisted into the early-mid Holocene. Quaternary Science Reviews 148: 68-84.

Skafti Brynjólfsson, Anders Schomacker, Niels J. Korsgaard og Ólafur Ingólfsson. 2016. Surges of outlet glaciers from the Drangajökull ice cap, Northwest Iceland. Earth and Planetary Science Letters 450 (2016): 140-51.

Skafti Brynjólfsson, Anders Schomacker, Ólafur Ingólfsson and Jakob K. Keiding.  2015. Late Weichselian-Early Holocene glacial history of northwest Iceland, constrained by 36Cl cosmogenic exposure ages. Quaternary Science Rewievs 126, 140-157.

Skafti Brynjólfsson, Anders Schomacker, Esther Ruth Guðmundsdóttir og Ólafur Ingólfsson. 2015. A 300-year surge history of the Drangajökull ice cap, northwest Iceland, and its maximum during the ‘Little Ice Age’. The Holocene 25 (7), 1076-1092.

Skafti Brynjólfsson, Anders Schomacker and Ólafur Ingólfsson. 2014. Geomorpholog of the Drangajökull ice cap, NW Iceland, with focus on its three surge-type outlets. Geomorphology 213, 292-304.

Tengiliður

Skafti Brynjólfsson, jarðfræðingur