Skriðuföll á Íslandi

Tímamörk

Langtímaverkefni frá 1987.

Samstarfsaðilar

Veðurstofa Íslands, Háskóli Íslands og Ofanflóðasjóður.

Styrkir

Ofanflóðasjóður greiðir fyrir áhveðin verkefni tengd kortlagningu og hættumati vegna skriðufalla.

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Í 3.gr. laga nr. 49/1997 um varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum er kveðið á um að Náttúrufræðistofnun Íslands skuli afla gagna um skriðuföll og hættu af þeirra völdum í samstarfi við Veðurstofu Íslands.

Unnið er að kortlagningu skriðufalla með rannsóknum og vöktun á útbreiðslu og eiginleikum mismunandi skriðufalla á Íslandi, það er grjóthruni, aurskriðum, jarðvegsskriðum og berghlaupi.

Nánari upplýsingar

Skriðuföll

Niðurstöður

Halldór G. Pétursson. 2022. Skriðuföllin í Hörgárdal árið 1930 og afdrif Gásakaupstaðar: staðreyndir, hugmyndir og tilgátur. Heimaslóð 19: 5–39.

Skafti Brynjólfsson 2021. Gilsárskriðan í Eyjafirði. Náttúrufræðingurinn, 2021.

Skafti Brynjólfsson 2020. Könnun á nokkrum skriðuhættustöðum í Hörgársveit. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-20002. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2020/NI-20002.pdf [skoðað 9.6.2021]

Sveinn Brynjólfsson, Brynjólfur Sveinsson og Halldór G. Pétursson 2019. Könnun á ofanflóðaaðstæðum í Skagafirði austan Vatna utan Akrahrepps. Veðurstofa Íslands, VÍ 2019-006. Unnið í samvinnu við Náttúrufræðistofnun Íslands fyrir Ofanflóðasjóð. Reykjavík: Veðurstofa Íslands. https://www.vedur.is/media/vedurstofan-utgafa-2019/VI_2019_006_vef.pdf [skoðað 9.6.2021]

Sæmundsson, Þ., C. Morino, J.K. Helgason, S.J. Conway og H.G. Pétursson 2017. The triggering factors of the Móafellshyrna debris slide in northern Iceland: intense precipitation, earthquake activity and thawing of mountain permafrost. Science of The Total Environment 621: 1163–1175. DOI: 10.1016/j.scitotenv.2017.10.111

Haque, U., P. Blum, P.F. da Silva, P. Andersen, J. Pilz, S.R. Chalov, J-P. Malet, M.J. Aufliè, N. Andres, E. Poyiadji, P.C. Lamas, W. Zhang, I. Pesevski, H.G. Pétursson, T. Kurt, N. Dobrev, J.C. García-Davalillo, M. Halkia, S. Ferri, G. Gaprindashvili, J. Engström og D. Keellings 2016. Fatal landslides in Europe. Landslides 13: 1545–1554. DOI 10.1007/s10346-016-0689-3

Sveinn Brynjólfsson, Brynjólfur Sveinsson og Halldór G. Pétursson 2016. Könnun á ofanflóðaaðstæðum í Öxnadal og Hörgárdal. Veðurstofa Íslands. VÍ2016-009, I-II, 201+243 bls. viðauki. www.vedur.is/media/vedurstofan-utgafa-2016/2016_009_oxna_horga_rs.pdf [skoðað 9.6.2021]

Kristján Ágústsson og Halldór G. Pétursson 2013. Grjóthrun við jarðskjálfta. Í Júlíus Sólnes, Freysteinn Sigmundsson og Bjarni Bessason, ritstj. Náttúruvá á Íslandi. Eldgos og jarðskjálftar, bls. 639–645. Reykjavík: Viðlagatrygging Íslands/Háskólaútgáfan.

Skafti Brynjólfsson, Brynjólfur Sveinsson og Sveinn Brynjólfsson 2012. Snjóflóðadyngjur í Skíðadal og ýmis önnur jarðfræðileg ummerki snjóflóða á Tröllaskaga. Náttúrufræðingurinn: 82 (1–2): 27–34. https://timarit.is/page/6468919#page/n26/mode/2up [skoðað 9.6.2021]

Eiríkur Gíslason, Tómas Jóhannesson og Halldór G. Pétursson 2010.: Ofanflóðahættumat fyrir Akureyrarbæ: greinargerð með hættumatskorti (pdf). Veðurstofa Íslands VÍ 2010-006. Unnið fyrir Hættumatsnefnd Akureyrarbæjar. Reykjavík: Veðurstofa Íslands. www.vedur.is/media/vedurstofan/utgafa/skyrslur/2010/VI2010-006_web.pdf [skoðað 9.6.2021]

Tómas Jóhannesson, Árni Hjartarson og Halldór G. Pétursson 2010. Ofanflóðahættumat fyrir Kerhóla á Kjalarnesi (pdf). Veðurstofa Íslands, VÍ 2010-004. Unnið fyrir Hættumatsnefnd Reykjavíkur. Reykjavík: Veðurstofa Íslands. www.vedur.is/media/vedurstofan/utgafa/skyrslur/2010/2010_004rs.pdf [skoðað 9.6.2021]

Brynjólfur Sveinsson, Halldór G. Pétursson og Sveinn Brynjólfsson 2008. Ofanflóð á fyrirhugaðri leið 220 kV raflínu milli Blöndustöðvar og Akureyrar (pdf). Veðurstofa Íslands, greinargerð 08016, VÍ-VS-10/Landsnet-08048. Reykjavík: Veðurstofa Íslands. www.vedur.is/skjol/08016.pdf [skoðað 9.6.2021]

Halldór G. Pétursson og Höskuldur Búi Jónsson 2006. Skriðuföll og skriðuhætta í Svarfaðardal (pdf, 10MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-06006. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2006/NI-06006.pdf [skoðað 9.6.2021]

Halldór G. Pétursson 2006. Hrun og skriðuhætta úr bökkum og brekkum á nokkrum þéttbýlisstöðum (pdf, 1,1MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-06016. Unnið fyrir Ofanfljóðasjóð. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2006/NI-06016.pdf [skoðað 9.6.2021]

Halldór G. Pétursson og Jón Skúlason 2005. Hrun og skriðuhætta úr Akureyrarbrekkum og Húsavíkurbökkum (pdf, 32MB). Náttúrufræðistofnun, NÍ-05009. Unnið fyrir Ofanflóðasjóð. Akureyri: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2005/NI-05009.pdf [skoðað 9.6.2021]

Tengiliðir

Halldór G. Pétursson og Skafti Brynjólfsson, jarðfræðingar