Vöktun skarfastofna

Tímamörk
Langtímaverkefni frá 1975 en á Náttúrufræðistofnun Íslands frá 2016.
Samstarfsaðilar
Arnþór Garðarsson, prófessor emerítus †
Styrkir
Veiðikortasjóður 2016–2022.
Um verkefnið – Markmið og verkþættir
Varpstofnar dílaskarfa og toppskarfa eru metnir árlega með talningu á hreiðrum af loftmyndum. Fylgst er með viðkomu og nýliðun hjá dílaskörfum með aldursgreiningum í september og febrúar.
Nánari upplýsingar
Vöktun skarfa 2024 (pdf)
Vöktun skarfa 2023 (pdf)
Vöktun skarfa 2022 og lokaskýrsla fyrir tímabilið 2020-2022 (pdf)
Vöktun skarfa 2021: Stofnmat og veiðiálag (pdf)
Vöktun skarfa 2020: Stofnmat og veiðiálag (pdf)
Stofnmat dílaskarfa og toppskarfa 2016–2019 (pdf)
Framvinduskýrsla 2018 (pdf)
Framvinduskýrsla 2017 (pdf)
Framvinduskýrsla 2016 (pdf)
Niðurstöður
Varpstofn dílaskarfs
Ár | Fjöldi hreiðra |
---|---|
2016 | 4.393 |
2017 | 4.581 |
2018 | 4.756 |
2019 | 5.247 |
2020 | 5.358 |
2021 | 5.311 |
2022 | 4.342 |
2023 | 2.727 |
2024 | 3.835 |
Varpstofn toppskarfs
Ár | Fjöldi hreiðra |
---|---|
2016 | 3.999 |
2017 | 3.794 |
2018 | 3.736 |
2019 | 4.701 |
2020 | 6.093 |
2021 | 6.127 |
2022 | 6.203 |
2023 | 3.419 |
2024 | 5.912 |
Tengiliður
Guðmundur A. Guðmundsson, dýravistfræðingur.