Umsagnir 2023

Umsagnir um þingmál

Dags. Efni umsagnar
15.12.2023 Tillaga til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu, 535. mál
22.11.2023 Tillaga til þingsályktunar um þjóðarátak í landgræðslu og skógrækt, 61. mál
21.11.2023 Tillaga til þingsályktunar um leyfi til veiða á álft, grágæs, heiðagæs og helsingja utan hefðbundins veiðitíma, 49. mál
12.11.2023 Frumvarp til laga um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesskaga, 485. mál
23.10.2023 Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna banns við hvalveiðum, 99. mál
17.04.2023 Tillaga til þingsályktunar um landbúnaðarstefnu til ársins 2040, 914. mál
17.04.2023 Tillaga til þingsályktunar um landbúnaðarstefnu til ársins 2040, 915. mál

 

Aðrar umsagnir

Dags. Efni umsagnar
20.12.2023 Tillaga á vinnslustigi fyrir breytingu á aðalskipulagi fyrir Steina 1 undir Eyjafjöllum
20.12.2023 Tillaga að breytingum á deiliskipulagi Landmannahellis
20.12.2023 Búrfellslundur, vindorkuver í Rangárþingi ytra – tilllaga að deiliskipulagi
20.12.2023 Brýn framkvæmd vegna mögulegrar neyðarlagfæringar á vatnsleiðslu til Vestmannaeyja
20.12.2023 Skipulagslýsing fyrir Gaddstaðaeyju við Hellu
19.12.2023 Breyting á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag vegna frístundabyggðar við Eiða
19.12.2023 Matsskylda Botnsvirkjunar í Dýrafirði
18.12.2023 Matsáætlun vegna landfyllingar og hafnar við Dysnes, Hörgársveit
18.12.2023 Endurmat verkefnastjórnar rammaáætlunar á virkjunarkostum í 3. áfanga
18.12.2023 Skipulagslýsing fyrir deiliskipulag og breytingu á aðalskipulagi vegna athafnasvæðis á Bakkaflöt
18.12.2023 Breyting á aðalskipulagi Eyjafjarðasveitar og deiliskipulagi vegna hóteluppbyggingar við Ytri-Varðgjá
15.12.2023 Skipulags- og matslýsing vegna breytinga á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs og nýju deiliskipulagi fyrir Gilsárvirkjun
15.12.2023 Skipulagslýsing deiliskipulags Laxárstöðva í Aðaldal
15.12.2023 Skipulagslýsing vegna breytinga á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar vegna Miðsvæðis og Hamarshafnar
13.12.2023 Skipulagslýsing fyrir endurskoðun Aðalskipulags Hörgársveitar 2012-2024
12.12.2023 Umsókn um rannsóknarleyfi vegna Svansvirkjunar í Þverá, Bjarnarfirði
12.12.2023 Umsókn um rannsóknarleyfi vegna Seljaárvirkjunar í Kaldranahreppi
12.12.2023 Breyting á Aðalskipulagi vegna stækkun Mjólkárvirkjunar
12.12.2023 Breytingar á deiliskipulagi vegna stækkunar Mjólkárvirkjunar
09.12.2023 Butra - Lýsing á breytingu á aðalskipulagi
08.12.2023 Þingskálavegur - Tilkynning til ákvörðunar um matsskyldu
05.12.2023 Lýsing á nýju deiliskipulagi fyrir frístundabyggð í Dagverðardal í Skutulsfirði
05.12.2023 Vigraholt - Lýsing á breytingu á aðalskipulagi og nýtt deiliskipulag
05.12.2023 Umsókn um leyfi til skógræktar og uppgræðslu á þjóðlendu í Selárdal í Vopnafirði
30.11.2023 Skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar á deiliskipulagi á Nesjavöllum
30.11.2023 Tillaga um rammahluta Aðalskipulags Fljótsdalshéraðs 2008-2028 fyrir ferðaþjónustu- og áfangastaðinn Stuðlagil á Jökuldal
28.11.2023 Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Hörgársveitar 2012-2024 vegna Dalvíkurlínu 2
28.11.2023 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Kaldárhraun og Gjárnar í Hafnarfirði
28.11.2023 Tillaga að deiliskipulagi, Mosar, Emstruskáli, Rangárþing eystra
28.11.2023 Tillaga að deiliskipulagi, Hattfellsgil, Rangárþing eystra
27.11.2023 Breyting á Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar vegna efnistökusvæðis í landi Stóra Hamars 1
24.11.2023 Breytingar á deiliskipulagi á hafnarsvæði og tillögu að breytingum á Aðalskipulagi Grundarfjarðar 2019-2039
23.11.2023 Skipulagslýsing fyrir nýtt deiliskipulag verslunar- og þjónustusvæðis að Sandabrotum, Þingeyjarsveit
16.11.2023 Umhverfismatsskýrsla vegna metan og vetnisframleiðslu á Reykjanesi
16.11.2023 Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar vegna stækkunar íbúðarsvæðis við Jódísarstaði í Eyjafjarðarsveit
16.11.2023 Skipulags- og matslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi og nýju deiluskipulagi á Löngulág í Vestmannaeyjum
15.11.2023 Skipulagslýsing vegna baðstaðar í Holtsfjöru í Önundarfirði
14.11.2023 Tillaga að breytingu á skipulagsákvæðum í aðalskipulagi Fjarðabyggðar sem varða skógrækt 
14.11.2023 Vinnslutillaga vegna breytinga á aðalskipulagi og nýs deiliskipulags við Brúarhlöð
14.11.2023 Áhrif Vatnsdalsvirkjunar á Friðland í Vatnsfirði
14.11.2023 Nýtingaleyfi á töku grunnvatns á skilgreindu vatnsverndarsvæði við Árnarétt í Garði
10.11.2023 Vinnslutillaga vegna breytinga á aðalskipulagi fyrir Útey 1
03.11.2023 Stefna matvælaráðherra um uppbyggingu og umgjörð lagareldis til ársins 2040
03.11.2023 Matsskylda framkvæmdar Orkusölunnar ehf. á Gilsárvirkjun í Múlaþingi
02.11.2023 Tilkynning um breytingar á Blöndulínu 3 og fyrirspurn um matsskyldu
02.11.2023 Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 í landi Signýjarstaða
01.11.2023 Lýsing á breytingu á aðalskipulagi vegna Dímonarflata í Rangárþingi eystra
01.11.2023 Lýsing á breytingu á aðalskipulagi Rangárþings eystra fyrir jörðina Brú
01.11.2023 Skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytingar og nýs deiliskipulags fyrir Barkastaði í Fljótshlíð
31.10.2023 Deiliskipulag frístundabyggðar í Hemruhlið Skaftárhreppi
31.10.2023 Tilkynning um breytingar á grunnvatnstöku á Þeistareykjum í Þingeyjarsveit og fyrirspurn um matsskyldu
31.10.2023 Hvítbók um skipulagsmál
30.10.2023 Drög að breytingu á aðalskipulagi vegna skotíþróttasvæðis á Álfsnesi
30.10.2023 Stækkun íbúðasvæðis og breytt lega Hringvegar við Borgarnes
30.10.2023 Skipulagslýsing fyrir deiliskipulag minjasvæðis á Hofsstöðum
30.10.2023 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir Straumsvíkurhöfn
30.10.2023 Breyting á deiliskipulagsmörkum Hvaleyrar, Hafnarfirði
30.10.2023 Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir Rauðamelsnámu
30.10.2023 Tillaga að nýju deiliskipulagi fyrir iðnaðarsvæði í Kapelluhrauni
30.10.2023 Breyting á deiliskipulagi við Reykjanesbraut
24.10.2023 Breytingar á aðalskipulagi vegna strengs á milli Rimakots í Rangárþingi eystra og Vestmannaeyja
24.10.2023 Tillaga að deiliskipulagi fyrir Þórólfsfell í Rangárþingi eystra
24.10.2023 Tillaga að deiliskipulagi fyrir Bólstað sunnan Einhyrnings í Rangárþingi eystra
23.10.2023 Skógrækt á ríkisjörðinni Ánastaðir
20.10.2023 Umsókn um leyfi til vísindarannsókna í landhelgi Íslands vegna mögulegra áforma um vindorkugarð í Faxaflóa
18.10.2023 Matsáætlun fyrir viðbótarvalkost í mati á umhverfisáhrifum á Holtavörðuheiðarlínu, Hallarmúlaleið
18.10.2023 Breyting á stefnu fyrir landbúnaðarsvæði í Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022
18.10.2023 Breyting á aðalskipulagi Hafnafjarðar vegna færslu á Hamraneslínu 1 og 2
17.10.2023 Verklýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040 varðandi legu og útfærslu Sundabrautar
17.10.2023 Matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum framkvæmdar Vegagerðarinnar og Reykjavíkurbogar á Sundabraut
17.10.2023 Lýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar 2013-2025 vegna iðnaðarsvæðis I4
15.10.2023 Ákvörðun um tilkynningu til ákvörðunar um matsskyldu vegna fyrirhugaðrar 5.500 ha skógræktar í landi Ljárskóga í Dölum
13.10.2023 Framlenging á lokun hraunhellis við Jarðböðin við Mývatn
13.10.2023 Framkvæmdaleyfi við Þorbjörn
11.10.2023 Deiliskipulag Reynivalla Efribæjar
11.10.2023 Færsla þjóðvegar austan Jökulsár á Breiðamerkursandi
09.10.2023 Hlíð ferðaþjónusta - framkvæmdir innan verndarsvæðis Mývatns og Laxár
09.10.2023 Ný tenging þjóðvegar við sumarhús og íbúðarhús í landi Voga I
06.10.2023 Vermitjarnir í landi Keldna við Eystri Rangá
06.10.2023 Skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Keflavíkurflugvallar
05.10.2023 Deiliskipulag í landi Ytri-Varðgjár
02.10.2023 Mat á gæðum gagna um náttúruminjar fyrir 5. áfanga rammaáætlunar
02.10.2023 Umsögn um matsáætlun framkvæmdar við hringveg um Síðu
29.09.2023 Matsskyldufyrirspurn um Tunguvirkjun í landi Keldna á Rangárvöllum
29.09.2023 Breytingar á aðalskipulagi fyrir nýtt verslunar og þjónustusvæði á Höfn
28.09.2023 Skipulags- og matslýsing fyrir endurskoðun Aðalskipulag Norðurþings 2010–2030
28.09.2023 Breyting á aðalskipulagi fyrir Hólakot í Hrunamannahreppi
28.09.2023 Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag fyrir kirkjugarð við Saurbæjarás í Siglufirði
27.09.2023 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Garðskaga
25.09.2023 Umhverfismatsskýrsla stækkunar Sigöldustöðvar
24.09.2023 Deiliskipulag iðnaðarsvæðis í landi Gil- og Eysteinseyrar í Tálknafirði
24.09.2023 Aðalskipulagsbreyting og deiliskipulag fyrir Arnarland í Garðabæ
22.09.2023 Framkvæmdaleyfi um lagnaframkvæmdir í Múlaþingi
22.09.2023 Deiliskipulag frístundabyggðar í Vesturbotni í Patreksfirði
20.09.2023 Skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytingar og nýs deiliskipulags í landi Ljárskóga
20.09.2023 Framkvæmdaleyfi vegna stækkunar túna í Hvammi í Eyjafjarðarsveit
20.09.2023 Forkaupsréttur ríkisins á 10,5 ha úr landi Miðengis í Grímsnesi
18.09.2023 Breyting á deiliskipulagi fyrir Vesturvör í Kópavogi
18.09.2023 Breyting á deiliskipulagi á Fossvogsbrú
15.09.2023 Skipulags- og matslýsing fyrir heildarendurskoðun á aðalskipulagi Borgarbyggðar
11.09.2023 Greinargerð með fyrirspurn um matskyldu vegna Suðurstrandarlínu 1, 2 og 3
11.09.2023 Endurskoðun deiliskipulags fyrir íbúðalóðir í landi Sunnuhlíðar
11.09.2023 Tillaga að deiliskipulagi fyrir Öndverðarnes 1
06.09.2023 Skipulagslýsing að nýju deiliskipulagi fyrir Borgargerði 4 í Borgarsveit
04.09.2023 Takmörkun flugs við Látrabjarg
28.08.2023 Greinargerð um efnisnámu við Litlu-Gröf
28.08.2023 Áform um breytingu á aðalskipulagi vegna efnisnámu við Litlu-Gröf
24.08.2023 Grænbók um skipulagsmál
22.08.2023 Tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Hafnarfjarðar og annarra skipulagsáætlana vegna framkvæmda við Straumsvík
21.08.2023 Umsókn Sascha Steiner um leyfi til drónaflugs innan verndarsvæðis Mývatns og Laxár
18.08.2023 Skipulagslýsing fyrir nýtt deiliskipulag vegna þróunarsvæðis við Suðurfell í Reykjavík
15.08.2023 Beiðni um hagnýtingu grunnvatns á lóð Arnarlax ehf.
15.08.2023 Beiðni um hagnýtingu grunnvatns á lóð Eldisstöðvarinnar Ísþórs hf.
11.08.2023 Breyting á aðalskipulagi vegna efnisnáms í landi Ketilsstaða
11.08.2023 Framkvæmd sjóvarnar og færsla hringvegar við Jökulsárlón
11.08.2023 Matsskylda urðunarreinar að Fíflholtum í Borgarbyggð
10.08.2023 Deiliskipulagstillaga í landi Fellsenda í Bláskógabyggð
10.08.2023 Deiliskipulagstillaga vegna íbúðabyggðar í Grænubyggð í Vogum
10.08.2023 Deiliskipulagstillaga fyrir Stóra Kamb í Snæfellsbæ
09.08.2023 Breyting á skipulagstillögu rammahluta aðalskipualgs Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna Stuðlagils
08.08.2023 Breyting á Aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps 2006-2018
03.08.2023 Skipulags- og matslýsingu fyrir breytingu á aðalskipulagi vegna nýs orkuvinnslusvæðis fyrir Ölfusvirkjun
01.08.2023 Matsskylda framkvæmdar við endurvinnslustöð Hringrásar við Álhellu 1 í Hafnarfirði
01.08.2023 Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2028-2028 við Kirkjuholt og nýtt deiliskipulag vegna fyrirhugaðrar íbúabyggðar ofan við Dali
01.08.2023 Skipulagslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi og deiliskipulag fyrir þjónustusvæði við Brúarhlöð
27.07.2023 Skipulags- og matslýsing fyrir breytingu á aðalskipulagi vegna fyrirhugaðra jarðstrengja að fiskeldisstöðvum vestan Þorklákshafnar
27.07.2023 Matsáætlun vegna 20.000 tonna landeldis í Ölfusi
24.07.2023 Gróðureldar á gosstöðvum við Litla-Hrút
24.07.2023 Framkvæmdaleyfi við Fagradalsfjall
20.07.2023 Lýsing á breytingu á aðalskipulagi Bláskógabyggðar vegna frístundasvæðis í landi Úteyjar 1
19.07.2023 Breytt deiliskipulag fyrir Fornahvarf 10 í Kópavogsbæ
19.07.2023 Umsókn um leyfi til byggingar heilsárshúss innan verndarsvæðisins Mývatns og Laxár í landi Grímsstaða
19.07.2023 Aðalskipulagsbreytingar í Djúpavogi
18.07.2023 Breyting á deiliskipulagi vegna snjóflóðavarnarkeila í Seyðisfirði
18.07.2023 Tillaga að deiliskipulagi fyrir frístundabyggð við Flókagötu í landi Munaðarness
17.07.2023 Skipulagslýsing vegna efnistöku við Stóra-Hamar 1 í Eyjafjarðarsveit
14.07.2023 Matsáætlun framkvæmdar Landsnets á Holtavörðuheiðarlínu 3
11.07.2023 Umsókn um leyfi til drónaflugs innan verndarsvæðisins Mývatns og Laxár
10.07.2023 Skipulagslýsing vegna veiðihúss við Hofsá í Vopnafirði
06.07.2023 Deiliskipulag fyrir Útey 1 frístundalóð í Bláskógabyggð
06.07.2023 Matsskylda byggingar á hóteli í landi Ytri-Varðgjár
06.07.2023 Drög að aðal- og deiliskipulagstillögu vegna breytingar á aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 og vegna breytingar á deiliskipulagi baðstaðar í landi Ytri-Varðgjár
06.07.2023 Skipulagslýsing fyrir aðalskipulagsbreytingu í Borgarbyggð
05.07.2023 Framkvæmdir við Blábjörg í Berufirði
29.06.2023 Efnistaka á hafsbotni úr Kiðafellsnámu
29.06.2023 Matsáætlun vegna Kvíslatunguvirkjunar
26.06.2023 Framkvæmdarleyfi vegna nýs hringvegar um Ölfusá
23.06.2023 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Árhólmasvæðis í Hveragerði
23.06.2023 Deiliskipulagstillaga vegna smávirkjunar við Gestreiðarstaðaháls
23.06.2023 Tillaga að aðalskipulagsbreytingu fyrir fjallaskála í Flóa- og Skeiðamannaafrétti og Gnúpverjaafrétti
20.06.2023 Breyting á deiliskipulagi fyrir Haukadal 4 í Bláskógabyggð
15.06.2023 Deiliskipulag fyrir Böðmótsstaði í Bláskógabyggð
15.06.2023 Matsskylda uppbyggingu hótels og baðstaðar við Reykholt í Þjórsárdal
15.06.2023 Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Skútustaðahrepps 2011-2023 og deiliskipulags Voga 1 vegna áforma um að breyta skilgreindri frístundabyggð í íbúðarbyggð
14.06.2023 Deiliskipulagstillaga í landi Ósa við Hvítserk
14.06.2023 Breyting á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 vegna breyttrar landnotkunar, deiliskipulagstillaga fyrir uppbyggingu við Lindarveg, deiliskipulagstillaga fyrir athafnasvæði við Búland
14.06.2023 Matsskylda framkvæmdar við Norðausturveg um Brekknaheiði
13.06.2023 Matsskylda framkvæmdar við skíðalyftu í Oddskarði
13.06.2023 Möguleg stækkun á afmörkun áformaðs friðlýsts svæðis í Grafarvogi
09.06.2023 Skipulagslýsing fyrir endurskoðun aðalskipulags Sveitarfélagsins Hornafjarðar
09.06.2023 Veiting byggingarleyfis á lóðinni Fornahvarf 10, Kópavogi
09.06.2023 Tillaga að deiliskipulagi hafnarsvæðis við Skipavík
08.06.2023 Auglýst breyting á aðalskipulagi Kópavogs og auglýst deiliskipulag er varða nýtt íbúðarhverfi á Vatnsendahvarfi og Vatnsendahæð
01.06.2023 Skipulagslýsing vegna aðalskipulagsbreytingar og gerð nýs deiliskipulags í landi Vestur-Meðalholts í Flóahreppi
01.06.2023 Nýtt deiliskipulag fyrir bílastæði og þjónustuhús við Neðri-Hveradali, Kerlingarfjöll
01.06.2023 Breyting á deiliskipulagi Hnoðraholts – Þorraholts í Garðabæ
01.06.2023 Rannsókna- og sýnatöka á hafsbotni við Landeyjarhöfn
01.06.2023 Skipulagslýsing vegna fyrirhugaðrar endurkoðunar á stígakerfi Garðabæjar
01.06.2023 Rannsóknarleyfisumsókn Viðarr ehf á afmörkuðu svæði í Húnabyggð
01.06.2023 Skipulags- og matslýsing og vinnslutillöga fyrir breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020-2040
01.06.2023 Rammahluti Aðalskipulags Fljótsdalshéraðs 2008-2028 fyrir áfangastaðinn Stuðlagil í Jökuldal og um deiliskipulagsáætlanir fyrir Grund, Klaustursel og Hákonarstaði í Jökuldal
31.05.2023 Matsskylda skólpdælustöðvar við Elliðaárvog
26.05.2023 Drög að stjórnunar- og verndaráætlun friðlands í Flatey
25.05.2023 Undanþágur til að nálgast hreiður friðaðra fuglategunda
25.05.2023 Framkvæmdaleyfi vegna skógræktar við Torfastaði
25.05.2023 Matsskylda framkvæmdar við endurbyggingu Klofningsvegar
24.05.2023 Beiðni um undanþágu til að veiða álftir í Eyjafjarðarsveit
23.05.2023 Lýsing á nýju deiliskipulagi fyrir Galtarholti 3, Borgarbyggð
23.05.2023 Deiliskipulag fyrir Breiðagerði í Sveitarfélaginu Vogum
19.05.2023 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið við Varmárósa
19.05.2023 Breytingar á Aðalskipulagi Skeiða- og Gnúpverjahrepps 2017-2029, Selhöfði í Þjórsárdal
19.05.2023 Matsáætlun vegna vindmylla við Lagarfoss
16.05.2023 Deiliskipulag fyrir lóðirnar Vörðás 5, 7 og 9 í Úthlíð, Bláskógabyggð
16.05.2023 Skógrækt í Sanddal í landi Sveinatungu
15.05.2023 Skipulagslýsing vegna nýs deiliskipulags fyrir Stóru-Borg, lóð 16
15.05.2023 Breyting á aðalskipulagi Strandabyggðar 2010-2022 og nýtt deiliskipulag – skipulagslýsing
15.05.2023 Breyting á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 og tillaga að breytingum á deiliskipulagi fyrir fiskeldisstöðina Röndina á Kópaskeri
12.05.2023 Aðalskipulagsbreyting í Úthlíð í Bláskógabyggð, stækkun á landnotkunarreit fyrir verslun og þjónustu
11.05.2023 Matsáætlun vegna breytinga á eldi Arnarlax í Arnarfirði
11.05.2023 Matsskylda landfyllingar í Straumsvík og efnistaka í Rauðamelsnámu
11.05.2023 Skipulagslýsing vegna íbúðarsvæðis ÍB5 á Höfn í Hornafirði
11.05.2023 Tillaga að friðlýsingu Urriðakotshrauns í Garðabæ
11.05.2023 Þjónustubygging við Raufarhólshelli
11.05.2023 Auglýstar skipulagsáætlanir í Garðabæ
10.05.2023 Skipulagslýsing fyrir deiliskipulagstillögu og aðalskipulagsbreytingu í Rangárþingi eystra
09.05.2023 Stækkun Sigölduvirkjunar
08.05.2023 Matsskylda framkvæmdar á breytingu á framkvæmd vegna Fjarðarheiðarganga
08.05.2023 Umsókn Styrja ehf. fyrir þangslætti innan friðlandsins í Vatnsfirði
05.05.2023 Deiliskipulag fyrir Gásagust fjallasel í Ásahreppi
05.05.2023 Tillaga að deiliskipulagi fyrir Efri-Reyki í Bláskógabyggð
05.05.2023 Vinnslutillaga Aðalskipulags Tálknafjarðar 2019-2039
04.05.2023 Umhverfismatsskýrsla fyrir þjónustumiðstöð í Landmannalaugum
03.05.2023 Skipulagslýsing fyrir aðalskipulagsbreytingu og nýtt deiliskipulag í landi Úteyjar 2 í Bláskógabyggð
03.05.2023 Deiliskipulagstillaga fyrir Fossmýri í Flóahreppi
02.05.2023 Umhverfismatsskýrsla fyrir stækkun Keflavíkurflugvallar
28.04.2023 Stjórnunar- og verndaráætlun fyrir landslagsverndarsvæðið í Þjórsárdal
28.04.2023 Skipulagslýsing fyrir rammahluta Aðalskipulags Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 og Aðalskipulags Eyjafjarðarsveitar 2018-2030
27.04.2023 Deiliskipulag fyrir Úthlíð 1, frístundabyggð í Bláskógabyggð
27.04.2023 Deiliskipulagstillaga fyrir fjallasel í Versölum á Holtamannafrétti í Ásahreppi
27.04.2023 Deiliskipulagstillaga fyrir fjallasel í Haldi á Holtamannafrétti í Ásahreppi
27.04.2023 Matsáætlun framkvæmdar við gatnamót Reykjanesbrautar og Bústaðavegar og lega Borgarlínu
25.04.2023 Heildarendurskoðun á deiliskipulagi hafnarsvæðis Þórshafnar og breytingu á Aðalskipulagi Langanesbyggðar 2007-2027 og nýtt deiliskipulags fyrir veiðihús í landi Tungusels
25.04.2023 Matsáætlun vegna fyrirhugaðrar byggingar mölunarverksmiðju HeidelbergCement Pozzolanic Materials ehf í Þorlákshöfn
21.04.2023 Tillaga að breyttu Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 og tillaga að deiliskipulagi fyrir Eldfell vegna uppsetningar minnisvarða um Heimayjargosið
21.04.2023 Framkvæmdaleyfi vegna skógræktar Yggdrasil Carbon (YGG) í landi Davíðsstaða
21.04.2023 Tillaga deiliskipulags fyrir gistihýsi og þjónustuhús við Skarðsveg á Siglufirði og breytingar á Aðalskipulagi Fjallabyggðar 2020-2032
21.04.2023 Verkefnislýsing vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Reykjavíkur 2040, skotíþróttasvæði á Álfsnesi
21.04.2023 Framkvæmd Isavia Innanlandsflugvalla ehf. um aðflugsljós við Suðurgötu á Reykjavíkurflugvelli
14.04.2023 Auglýsing á deiliskipulagi fyrir Hvanngiljahöll í Ásahreppi
12.04.2023 Skipulagslýsing fyrir deiliskipulag vegna stækkunar kirkjugarðs á Saurbæjarási, Siglufirði
03.04.2023 Framkvæmdir á friðlýstu svæði í Reykholti í Þjórsárdal
03.04.2023 Umsókn Yggdrasill Carbon um framkvæmdaleyfi fyrir skógrækt á jörðinni Ljárskógum
31.03.2023 Umsókn Seltjarnarnesbæjar um að veitt sé undanþága frá friðlýsingarskilmálum Gróttu vegna veiða á mink
31.03.2023 Umsókn Faxaflóahafna um leyfi til efnistöku við Akraneshöfn
30.03.2023 Endurskoðun deiliskipulags fyrir frístundabyggð í Hraunkoti, Grímsnesi
30.03.2023 Sameiginleg skipulagslýsing á aðal- og deiliskipulagi vegna Dílaflatar, Rangárþingi eystra
30.03.2023 Umhverfismatsskýrsla fyrir framleiðsluaukningu Landeldis hf. í Þorlákshöfn
30.03.2023 Skyndilokun á nýfundnum helli við Jarðböðin við Mývatn
29.03.2023 Skipulagslýsing aðalskipulagsbreytingar fyrir skógræktarsvæði í Rangárþingi ytra
29.03.2023 Matsskylda framkvæmdar um Steinadalsveg
29.03.2023 Matsskylda framkvæmdar við sprengjueyðingarsvæði vestan Keflavíkurflugvallar
24.03.2023 Matsáætlun vegna efnistöku að Gandheimum
23.03.2023 Umhverfismatsskýrsla Eldisgarðs á Reykjanesi
23.03.2023 Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 - Hraunsnef
22.03.2023 Matsskylda rannsóknarborana í Meitlum
22.03.2023 Matsskylda eflingar ofanflóðavarna við Flateyri
22.03.2023 Breytingar á aðalskipulagi og nýju deiliskipulagi fyrir Dritvíkurveg og Djúpalónssand í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli
22.03.2023 Tillaga að breytingu aðalskipulags og nýtt deiliskipulag fyrir Krossavíkurböðin á Hellissandi
15.03.2023 Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010-2022
15.03.2023 Umhverfismatsskýrsla Elkem og Norðuráls vegna umhverfismats nýrrar flæðigryfju á hafnarsvæði við Grundartanga í Hvalfjarðarsveit
13.03.2023 Skyndilokun á nýfundnum helli við Jarðböðin við Mývatn
12.03.2023 Nýtt deiliskipulag fyrir útivistarsvæði í Selskógi við Egilsstaði
12.03.2023 Matsáætlun fyrir vindorkugarð á Grímsstöðum í Meðallandi
10.03.2023 Umsókn um rannsóknarleyfi með fjölgeisla- og setþykktarmælingum á hafsbotni frá Landeyjarhöfn
09.03.2023 Umsókn um leyfi til að mynda refi við greni í Hornvík sumarið 2023
09.03.2023 Lýsing að nýju deiliskipulagi við Englandslaug í landi Englands
07.03.2023 Lýsing að breytingu á aðalskipulagi vegna breytingu á legu þjóðvegar við Borgarnes og stækkun íbúðarsvæðis
07.03.2023 Lýsing að nýju deiliskipulagi fyrir frístundabyggð við Flókagötu í landi Munaðarness
06.03.2023 Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 varðandi Breiðabólsstað 2 í Reykholtsdal
06.03.2023 Deiliskipulagstillaga við Kálfshamarsvík í Skagabyggð
02.03.2023 Tilkynnt framkvæmd Háblæjar ehf. um endurnýjun vindmylla í Þykkvabæ
01.03.2023 Skipulagsáform akstursíþróttasvæðis í Skagafelli í auglýsingu
28.02.2023 Lýsing að deiliskipulagi vegna uppbyggingar að Árhúsum á Hellu
27.02.2023 Umsókn um leyfi til að veiða ritur til að kanna plastmengun
27.02.2023 Umsókn um leyfi til að nálgast varpstöðvar snæuglu
27.02.2023 Matsáætlun Qair á framleiðslu vetnis á Grundartanga
24.02.2023 Mat á umhverfisáhrifum vegna efnistöku úr Litlabakkanámu, Múlaþingi
24.02.2023 Drög að þingsályktunartillögu um landbúnaðarstefnu
24.02.2023 Drög að þingsályktunartillögu um matvælastefnu
23.02.2023 Breytingar á Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030 og nýtt deiliskipulags  fyrir fyrirhugaða hótelbyggingu á landareignunum Ytri- og Syðri Varðgjá
22.02.2023 Skipulagslýsing vegna áforma um stækkun Mjólkárvirkjunar
20.02.2023 Skógrækt í landi Alviðru við Sogið
19.02.2023 Tillaga að svæðisskipulagi Suðurhálendis
17.02.2023 Skipulags- og matslýsing fyrirhugaðra breytinga á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 fyrir nýtt svæði undir frístundabyggð við Eiða
16.02.2023 Deiliskipulag Eldfells – Tillaga á vinnslustigi
14.02.2023 Skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 vegna styttingar Hörgeyrargarðs
08.02.2023 Efnistaka í sjó úti fyrir Landeyja- og Eyjafjallasandi
07.02.2023 Aðal- og deiliskipulagstillaga fyrir Moldhaugnaháls í Hörgársveit
03.02.2023 Nýtt deiliskipulag fyrir smávirkjun við Gestreiðarstaðaháls á Möðrudalsöræfum
03.02.2023 Skipulagslýsing vegna breytinga á aðalskipulagi Tálknafjarðarhrepps 2006-2018
02.02.2023 Aðalskipulagsbreyting fyrir Úthlíð í Bláskógabyggð
02.02.2023 Fyrirhugað framkvæmdaleyfi fyrir bílastæði í landi Ólafsdals
01.02.2023 Tillaga að breytingu á deiliskipulagi Voga 1
31.01.2023 Sveitarfélagið Vogar - skipulagslýsingar
30.01.2023 Sjóvörn við Kalmanstjörn Reykjanesbæ
27.01.2023 Umhverfismatsskýrsla fyrir áform Geo Salmo um allt að 24.000 tonna fiskeldi á landi í Ölfusi
27.01.2023 Forkaupsréttur ríkissjóðs á skika í landi Brekkubæjar við Hellnar, Snæfellsnesi
26.01.2023 Forkaupsréttur ríkissjóðs á jörðinni Flatatúni í Öræfum
23.01.2023 Matsskyldufyrirspurn HS Orku hf. um rannsóknarholur VAT-1 og RN-30/RN-17B við Reykjanesvirkjun
20.01.2023 Aðalskipulagsbreyting fyrir fjallaskála í Flóa- og Skeiðamannaafrétti og Gnúpverjaafrétti og tengdar deiliskipulagstillögur
16.01.2023 Deiliskipulagstillaga um Snókalönd við Bláfjallaveg
16.01.2023 Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 vegna lagningu jarðstrengs
16.01.2023 Matsáætlun um metan- og vetnisframleiðslu á Reykjanesi
16.01.2023 Skipulagslýsing vegna deiliskipulags við Hvítserk
16.01.2023 Skipulagslýsing vegna breytingar á aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 í þéttbýli á Hvammstanga
13.01.2023 Deiliskipulag fyrir fjallaselin Skjaldborg og Kerlingu og um deiliskipulag fyrir Gatfellsskála, í Grímsnes- og Grafningshreppi
11.01.2023 Breyting á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 - Víðines
11.01.2023 Skipulagslýsing vegna breytingu á aðalskipulagi Hafnarfjarðarbæjar 2013-2025 - Hamraneslína 1 og 2
11.01.2023 Ný gögn er varða framkvæmd við vatnsmiðlun í ánni Fáskrúð í Dölum
09.01.2023 Deiliskipulagstillögu fyrir útivistarsvæðið á og í kringum Þorbjörn
06.01.2023 Matsáætlun fyrir vindorkugarð í landi Klaustursels, Múlabyggð
05.01.2023 Deiliskipulagstillaga um Norðurlandsveg á Blönduósi
04.01.2023 Matsáætlun vegna efnistöku í Höfðafjöru
04.01.2023 Umsókn um rannsóknarleyfi á jarðhita á Gálmaströnd í Strandabyggð
03.01.2023 Tilkynning Hábrúnar á breytingu á hvíldartíma eldissvæðis í Skutulsfirði
02.01.2023 Tillaga að breytingu á Aðalskipulagi Vestmannaeyja 2015-2035 á vinnslustigi, vegna uppsetningar minnisvarða