Járngerður Grétarsdóttir

Gróðurvistfræðingur

Cand.Scient botany

Education

Cand. Scient. Botany, University of Bergen (UiB), 2002.

B.Sc. Biology, University of Iceland, 1992.

Work experience

2018– : Plant ecologist, Icelandic Institute of Natural History.

2005–2018: Lecturer, Agricultural University of Iceland.

2003–2004: Specialist, Agricultural Research Institute (RALA).

2002: Specialist, Soil Conservation Service of Iceland.

1992–1997: Assistant specialist, Icelandic Forest Service.

1991–1992: Nature warden, Jökulsárgljúfur National Park.

Final dissertations and theses

Gretarsdottir, J. 2002. Long-term effects of reclamation treatments on plant succession at two localities in Iceland. Cand. Scient.-ritgerð við Háskólann í Bergen (UiB).

Articles in peer-reviewed journals

Óskarsson, H., G.E.G. Gunnarsdóttir og J. Grétarsdóttir 2020. Peatland restoration: Revegetating disturbed areas by means of fresh seed-containing hay application. Icelandic Agricultural Sciences 33: 35–39. DOI: 10.16886/IAS.2020.04

Elmendorf, S.C., G.H.R.Henry, R.D. Hollister, R.G.Björk, A.D. Bjorkman, T.V.Callaghan, L.S. Collier, E.J. Cooper, J.H.C. Cornelissen, T.A. Day, A.M. Fosaa, W.A. Gould, J. Gretarsdottir, J. Harte, L. Hermanutz, D.S. Hik, A. Hofgaard, F. Jarrad, I.S. Jonsdottir, F. Keuper, K. Klanderud, J.A.Klein, S. Koh, G. Kudo, S.I. Lang, V. Loewen, J.L. May, J. Mercado, A. Michelsen, U. Molau, I.H.Myers-Smith, S.F. Oberbauer, S. Pieper, E. Post, C. Rixen, C.H. Robinson, N.M. Schmidt, G.R. Shaver, A. Stenström, A. Tolvanen, Ø. Totland, T. Troxler, C-H. Wahren, P.J. Webber, J.M. Welker og P.A. Wookey 2012. Global assessment of experimental climate warming on tundra vegetation: heterogeneity over space and time. Ecology Letters 15: 164–175. doi.org/10.1111/j.1461-0248.2011.01716.x

Gretarsdottir, J., A. Aradottir, V. Vandvik, E. Heegaard og H.J.B. Briks 2004. Long-term effects of reclamation treatments on plant succession in Iceland. Restoration Ecology 12(2): 268–278. doi.org/10.1111/j.1061-2971.2004.00371.x

Book chapters and chapters in conference publications

Ása L. Aradóttir og Járngerður Grétarsdóttir 2011. Endurheimt staðargróðurs á röskuðum hálendissvæðum.  Í Ása L. Aradóttir og Guðmundur Halldórsson, ritstj. Vistheimt á Íslandi, bls. 144–146. Hvanneyri: Landbúnaðarháskóli Íslands.

Járngerður Grétarsdóttir 2010. Tilraunir með fræslægju við endurheimt staðargróðurs. Í Fræðaþing Landbúnaðarins 2010, bls. 393–396. Reykjavík: Bændasamtök Íslands.

Járngerður Grétarsdóttir 2009. Mosaeldar á Miðdalsheiði sumarið 2007: gróðurathuganir í kjölfar brunans. Í Fræðaþing Landbúnaðarins 2009, bls. 443–447. Reykjavík: Bændasamtök Íslands.

Járngerður Grétarsdóttir 2008. Endurnýjun plantna eftir sinubrunann á Mýrum. Í Fræðaþing Landbúnaðarins 2008, bls. 439–443. Reykjavík: Bændasamtök Íslands.

Járngerður Grétarsdóttir og Jón Guðmundsson 2007. Skammtímaáhrif sinubruna á Mýrum 2006 á gróðurfar og uppskeru. Í Fræðaþing Landbúnaðarins 2007, bls. 332–340. Reykjavík: Bændasamtök Íslands.

Guðmundur Halldórsson, Brynjólfur Sigurjónsson, Járngerður Grétarsdóttir og Jón Ágúst Jónsson 2004. LANDBÓT – þróun smádýrasamfélaga. Í Fræðaþing Landbúnaðarins 2004, bls. 300. Reykjavík: Bændasamtök Íslands.

Járngerður Grétarsdóttir 2004. Hvernig þróast gróðurfar í gömlum uppgræðslum? Í Fræðaþing Landbúnaðarins 2004, bls. 314–316. Reykjavík: Bændasamtök Íslands.

Fræðilegar skýrslur og álitsgerðir - Academic reports and advisory opinions

Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon, Kristbjörn Egilsson, Rannveig Thoroddsen, Járngerður Grétarsdóttir, Ingibjörg Eyþórsdóttir og Eyþór Einarsson†. 2022. Gróðurbreytingar í Skaftafelli í kjölfar friðunar og hlýnandi veðurfars. Unnið í samvinnu við Vatnajökulsþjóðgarð. NÍ-22007. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Borgný Katrínardóttir, Járngerður Grétarsdóttir, Matthías Svavar Alfreðsson, Rannveig Thoroddsen, Sunna Björk Ragnarsdóttir og Svenja N.V. Auhage 2022. Úttekt á náttúrufari vegna færslu Hringvegar um Mýrdal. Unnið fyrir Vegagerðina, NÍ-22005. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Járngerður Grétarsdóttir, Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson 2021. Eldvarpavirkjun á Reykjanesskaga: úttekt á jarðminjum, vistgerðum, gróðri og fuglalífi. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-21004. Unnið fyrir VSÓ Ráðgjöf, f.h. HS Orku. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Borgþór Magnússon, Járngerður Grétarsdóttir, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Sigmar Metúsalemsson 2021. Blöndulón: Vöktun á strandrofi, áfoki og gróðri. Áfangaskýrsla 2020–2021. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-21005. Unnið fyrir Landsvirkjun (LV-2021/036). Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Járngerður Grétarsdóttir, Rannveig Thoroddsen og Sigmar Metúsalemsson 2021. Úttekt á vistgerðum og flóru vegna Blöndulínu 3. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-21006. Unnið fyrir Landsnet. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Járngerður Grétarsdóttir, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson 2019. Úttekt á náttúrufari við Stóru-Sandvík á Reykjanesskaga. Náttúrufræðistofnun íslands, NÍ-19013. Unnið fyrir HS Orku. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2019/NI-19013.pdf [skoðað 27.5.2021]

Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Járngerður Grétarsdóttir og Sigmar Metúsalemsson 2019. Samantekt og kortlagning á stöðu landgræðslu, skógræktar og gróðurs á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu. Náttúrufræðistofnun íslands, NÍ-19012. Unnið fyrir Landsvirkjun. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2019/NI-19012.pdf [skoðað 27.5.2021]

Járngerður Grétarsdóttir, Ágústa Helgadóttir og Rannveig Thoroddsen 2019. Vöktun mosaþembugróðurs við Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun. Náttúrufræðistofnun íslands, NÍ-19002. Unnið fyrir Orku náttúrunnar. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2019/NI-19002.pdf [skoðað 27.5.2021]

Edda Sigurdís Oddsdóttir, Ásrún Elmarsdóttir, Járngerður Grétarsdóttir og Bjarni Diðrik Sigurðsson 2017. Áhrif Holuhraungossins á gróður á Fljótsdalshéraði. Í Bjarni Diðrik Sigurðsson og Gerður Stefánsdóttir, ritstj. Áhrif Holuhraunsgossins á umhverfi og heilsu. Rit LbhÍ nr. 83, bls. 87–92. Reykjavík: Landbúnaðarháskóli Íslands og Veðurstofa Íslands.

Járngerður Grétarsdóttir 2017. Uppgræðsla með innlendum gróðri. Rit LbhÍ nr. 81. Lokaskýrsla til Náttúruverndarsjóðs Pálma Jónssonsar stofnanda Hagkaups. Reykjavík: Landbúnaðarháskóli Íslands.

Járngerður Grétarsdóttir og Ragnar Frank Kristjánsson 2017. Uppgræðsla með staðargróðri á Skaftafellsheiði í Öræfum. Rit LbhÍ nr. 82. Lokaskýrsla til Kvískerjasjóðs. Reykjavík: Landbúnaðarháskóli Íslands.

Járngerður Grétarsdóttir og Ragnar Frank Kristjánsson 2014. Notkun fræ- og mosaslægju við endurheimt staðargróðurs í Vatnajökulsþjóðgarði. Rit LbhÍ nr. 51. Lokaskýrsla til VINA VATNAJÖKULS, hollvinasamtaka Vatnajökulsþjóðgarðs. Reykjavík: Landbúnaðarháskóli Íslands.

Járngerður Grétarsdóttir 2011. Söfnun og dreifing á fræslægju. Í Ása L. Aradóttir og Járngerður Grétarsdóttir, ritstj. Endurheimt staðargróðurs á röskuðum hálendissvæðum. Rit LbhÍ nr. 29, bls. 15–50. Reykjavík: Landbúnaðarháskóli Íslands.

Ása L. Aradóttir og Járngerður Grétarsdóttir 2011. Endurheimt staðargróðurs á röskuðum svæðum. Í Ása L. Aradóttir og Járngerður Grétarsdóttir, ritstj. Endurheimt staðargróðurs á röskuðum hálendissvæðum. Rit LbhÍ nr. 29, bls. 3–13. Reykjavík: Landbúnaðarháskóli Íslands

Ása L. Aradóttir og Járngerður Grétarsdóttir 1995. Úttektir á gróðursetningum til landgræðsluskóga 1991 og 1992. Fjölrit Rannsóknastöðvar Skógrækar ríkisins nr. 9. Mosfellsbæ: Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins.

Posters (without articles)

Gretarsdottir, J. og S.H. Magnusson 2020. Monitoring of heavy metals and sulphur in moss in Iceland 1990-2015. Relation to industry and volcanic activity [ágrip]. 33rd Task Force Meeting, 27–30 January 2020, Riga Latvia: Progamme & Abstracts, bls. 63. BangorL ICP Vegetation Programme Coordination Centre, UK Centre for Ecology & Hydrology. https://icpvegetation.ceh.ac.uk/sites/default/files/Book%20of%20Abstract... [skoðað 27.5.2021]

Bos, J.C., B.D. Sigurðsson, Ó. Arnalds, H.M. Stefánsdóttir, G.E. Gunnarsdóttir, J. Grétarsdóttir, G. Halldórsson, Á. Elmarsdóttir, E.S. Oddsdóttir, B.Þ. Kjartansson, B. Traustason, J. Ólafsdóttir, K. Kjartansson og B. Magnússon 2020. Effects of land use change on soil properties, aboveground carbon stocks and biodiversity. Veggspjald kynnt á fagráðstefnu skógræktar, „Grænir sprotar og nýsköpun“, 18.–19. mars 2020, Hótel Geysi.

Gunnhildur E. Gunnarsdóttir, Hlynur Óskarsson og Járngerður Grétarsdóttir 2018. Uppgræðsla skurðsára í endurheimtu votlendi: athugun á gildi fræslægju til endurheimtar staðargróðurs. Veggspjald kynnt á ráðstefnu Vistfræðifélags Íslands, 16. mars 2018, Hafrannsóknarstofnun, Reykjavík.

Járngerður Grétarsdóttir 2016. Uppgræðsla með innlendum gróðri. Miðhálendið – einn mesti fjársjóður landsins. Veggspjald og örfyrirlestur kynnt á ráðstefnu Landverndar og Náttúruverndarsamtaka Íslands, í samvinnu við Náttúruverndarsjóð Pálma Jónssonar, um miðhálendið og stofnun þjóðgarðs á hálendi Íslands, 26.–27.febrúar 2016, Hörpu, Reykjavík.

Járngerður Grétarsdóttir og Ragnar Frank Kristjánsson 2014. Að græða upp raskað land með staðargróðri. Tilraunaverkefni í Skaftafelli, Vatnajökulsþjóðgarði. Veggspjald kynnt á Landsýn, vísindaþingi landbúnaðarins, 7.mars 2014, Hvanneyri.

Járngerður Grétarsdóttir 2013. Fræslægja: áhugaverð leið til að endurheimta innlendan gróður. Veggspjald kynnt á Líffræðiráðstefnunni, 8.–9. nóvember 2013, Reykjavík.

Járngerður Grétarsdóttir, Ása L. Aradóttir, H.J.B. Birks, Vigdis Vandvik og Einar Heegaard 2013. Long-term effects of revegetation on plant succession in Iceland [ágrip]. Í Surtsey 50th Anniversary Conference, Geological and Biological Development of Volcanic Islands. Programme and Abstracts. Reykjavík, Iceland, 12–15 August 2013, bls. 76. Reykjavík: Surtseyjarfélagið.

Járngerður Grétarsdóttir 2013. Gróðurfar á Mýrum fimmta sumarið eftir bruna. Veggspjald kynnt á Landsýn, vísindaþingi landbúnaðarins, 8. mars 2013, Hvanneyri.

Járngerður Grétarsdóttir 2011. Restoration of native negetation in Iceland by seed-containing hay transfer [ágrip]. Í Restoring the North – Challenges and opportunities. International Restoration Conference, Iceland, October 20–22, 2011. Book of Abstracts, bls. 55. Reykjavík: Landgræðsla ríkisins og Landbúnaðarháskóli Íslands.

Inga Vala Gísladóttir, Ása L. Aradóttir og Járngerður Grétarsdóttir 2011. The effects of lupin on the growth of birch in Iceland [ágrip]. Í Restoring the North – Challenges and opportunities. International Restoration Conference, Iceland, October 20–22, 2011. Book of Abstracts, bls. 57. Reykjavík: Landgræðsla ríkisins og Landbúnaðarháskóli Íslands.

Járngerður Grétarsdóttir 2008. Flutningur á fræberandi slægju: endurheimt staðargróðurs á röskuðum hálendissvæðum. Veggspjald kynnt á ráðstefnunni Að taka náttúruna með í reikninginn – frá frumhönnun til loka framkvæmda, 10. október 2008, Háskólatorgi við Háskóla Íslands, Reykjavík.

Járngerður Grétarsdóttir 2002. Langtímaáhrif uppgræðsluaðgerða á gróðurframvindu. Veggspjald kynnt hjá Landgræðslu ríkisins.

Edda Sigurdís Oddsdóttir, Ásrún Elmarsdóttir, Járngerður Grétarsdóttir, Ólafur Arnalds, Þóra Ellen Þórhallsdóttir, Ása L. Aradóttir og Guðmundur Halldórsson 2001. LANDBÓT.

Abstracts

Ingibjörg S. Jónsdóttir, Borgþór Magnússon, Járngerður Grétarsdóttir, Rannveig Guicharnaud, Bjarni Guðleifsson, Jón Guðmundsson og Hlynur Óskarsson 2008. Effects of climate change and land use on tundra ecosystems in Iceland [ágrip]. Í ITEX during the International Polar Year: International Tundra Experiment – 15th Workshop, 10-12 October 2008, Reykjavik, Iceland, bls. 25.

Lectures and presentations

Járngerður Grétarsdóttir 2022. Áhrif bruna á gróður. Erindi flutt hjá Brunatæknifélagi Íslands, 23.febrúar 2022, fjarfundur.

Járngerður Grétarsdóttir 2022. Vöktun þungmálma og brennisteins með mælingum á mosa. Erindi flutt hjá Umhverfis- og framkvæmdaráði Hafnarfjarðarbæjar, 19.janúar 2022, fjarfundur.

Járngerður Grétarsdóttir 2017. Fræslægja: aðferð til að endurheimta staðargróður. Erindi flutt á endurmenntunarnámskeiði Landbúnaðarháskóla Íslands, í samstarfi við Vegagerðina, „Endurheimt staðargróðurs á framkvæmdasvæðum“, 12. október 2017, Keldnaholti, Reykjavík.

Járngerður Grétarsdóttir 2017. Fræslægja (e. green hay) sem uppgræðsluaðferð [ágrip]. Í VistÍs 2017/EcoIce 2017, 28.–30. apríl 2017, Hólum í Hjaltadal (E26). Reykjavík: Vistfræðifélag Íslands. https://vistis.files.wordpress.com/2016/10/vistis_2017_agrip.pdf

Járngerður Grétarsdóttir 2017. Fræslægja – hvað er það? Erindi flutt á Ugluþingi Landgræðslunnar, 4. apríl 2017, Gunnarsholti.

Bjarni D. Sigurðsson, Helena Marta Stefánsdóttir, Gunnhildur E. G. Gunnarsdóttir, Járngerður Grétarsdóttir, Lárus Heiðarsson, Bjarki Þ. Kjartansson, Björn Traustason, Jóhanna Ólafsdóttir, Ásrún Elmarsdóttir og Edda S. Oddsdóttir 2017. Hafði Holuhraunsgosið áhrif á skóga, jarðveg eða vatn? Erindi flutt á fagráðstefnu skógræktar, „Með þekkingu ræktum við skóg“, 23.–24. mars 2017, Hörpu, Reykjavík.

Borgþór Magnússon og Járngerður Grétarsdóttir 2016. Vöktun á gróðri og ástandi beitilands. Erindi flutt á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar Íslands, 30. mars 2016, Náttúrufræðistofnun Íslands, Garðabæ.

Járngerður Grétarsdóttir 2016. Uppgræðsla með innlendum gróðri. Örfyrirlestur fluttur á ráðstefnunni „Miðhálendið – einn mesti fjársjóður landsins“, 26.–27. febrúar, Hörpu, Reykjavík.

Járngerður Grétarsdóttir 2013. Áhrif gróðurelda á lífríkið. Erindi flutt á málþingi um gróðurelda, 17. janúar 2013, Borgarnesi. Upptaka af erindinu

Ása L. Aradóttir, Járngerður Grétarsdóttir og Magnea Magnúsdóttir 2012. Leiðir til að endurheimta staðargróður. Kynning á niðurstöðum rannsókna Landbúnaðarháskóla Íslands á Hellisheiði, í samstarfi við Orkuveitu Reykjavíkur, 2. maí 2012, á fundi hjá Orkuveitu Reykjavíkur.

Járngerður Grétarsdóttir 2010. Er hægt að endurheimta staðargróður með dreifingu á fræslægju? Erindi flutt á málstofu Landbúnaðarháskóla Íslands, 1. nóvember 2010, Reykjavík.

Ása L. Aradóttir og Járngerður Grétarsdóttir 2010. Endurheimt staðargróðurs á röskuðum hálendissvæðum. Erindi flutt á ráðstefnu Umhverfis- og orkurannsóknasjóðs Orkuveitu Reykjavíkur, 14. maí 2010, Reykjavík.

Járngerður Grétarsdóttir og Jón Guðmundsson 2007. Skammtímaáhrif sinubruna á Mýrum 2006 á gróðurfar og uppskeru [ágrip]. Í Fræðaþing Landbúnaðarins 2007, bls. 332–340. Reykjavík: Bændasamtök Íslands.

Járngerður Grétarsdóttir 2007. Skammtímaáhrif sinubruna á Mýrum á gróður. Erindi flutt hjá Hinu íslenska náttúrufræðifélagi, 29. október 2007, Reykjavík.

Járngerður Grétarsdóttir 2007. Skammtímaáhrif sinubruna á Mýrum 2006 á gróðurfar og uppskeru. Erindi flutt hjá Lyonsklúbbi Borgarness og Borgarbyggðar, 28. mars 2007, Lyngbrekku á Mýrum.

Járngerður Grétarsdóttir 2004. Hvernig þróast gróðurfar í gömlum uppgræðslum? [ágrip] Í Fræðaþing Landbúnaðarins 2004, bls. 314–316. Reykjavík: Bændasamtök Íslands.

Járngerður Grétarsdóttir 2002. Framvinda gróðurs á gömlum uppgræðslusvæðum í nágrenni Gunnarsholts. Erindi flutt hjá Landgræðslu ríkisins, 5. maí 2002.

Járngerður Grétarsdóttir 2002. Framvinda gróðurs á gömlum uppgræðslusvæðum. Erindi flutt hjá Rannsóknarstofnun Landbúnaðarins, 10. janúar 2002.

Járngerður Grétarsdóttir 2000–2002. Nokkrir fyrirlestrar um Cand. Scient-verkefnið við Háskólann í Bergen, um langtímaáhrif uppgræðsluaðgerða á gróðurframvindu á tveimur stöðum á Íslandi.

Other articles

Járngerður Grétarsdóttir 2015. Fræslægja – hvað er það? Leið til að græða upp sár í landi með gróðri úr umhverfinu. Bændablaðið. 21. árg., 437 tbl., 26. febrúar 2015.

Járngerður Grétarsdóttir 2014. Hægt að hraða landnámi mosagróðurs á röskuðum svæðum eftir framkvæmdir. Bændablaðið, 20. árg., 417 tbl., 16. apríl 2014.

Interviews 

Járngerður Grétarsdóttir 2017. Fræslægjur og staðargróður. Viðtal í Græðum landið á sjónvarpsstöðinni ÍNN, 24. þáttur, 9. október 2017.

Teaching

2018: Plöntuvistfræði (Plant Ecology) við Lbhí, umsjón, fyrirlestrar og verklegar æfingar

2017: Hagnýt grunntölfræði (Basic Practical Statistics) við Lbhí, umsjón, fyrirlestrar og verklegar æfingar. Tölfræði II (Statistics II) og Sumarnámskeið I í grasafræði við LbhÍ, kennsla (fyrirlestrar og verklegar æfingar). Practical Statistics og Excel við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-LRT).

2016: Hagnýt grunntölfræði (Basic Practical Statistics) og Plöntuvistfræði (Plant Ecology) við Lbhí, umsjón, fyrirlestrar og verklegar æfingar. Tölfræði II (Statistics II) og Sumarnámskeið I við LbhÍ, kennsla. Practical Statistics og Excel við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-LRT).

2015: Hagnýt grunntölfræði (Basic Practical Statistics) við Lbhí, umsjón, fyrirlestrar og verklegar æfingar. Tölfræði II (Statistics II), Vistfræði (Ecology) og Sumarnámskeið I í grasafræði við LbhÍ, kennsla. Practical Statistics og Excel við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-LRT).

2014: Hagnýt grunntölfræði (Basic Practical Statistics) við Lbhí, umsjón og fyrirlestrar. Plöntuvistfræði (Plant Ecology), Tölfræði II (Statistics II) og Sumarnámskeið I í grasafræði við LbhÍ, kennsla. Practical Statistics og Excel við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-LRT).

2013: Hagnýt grunntölfræði (Basic Practical Statistics) við Lbhí, umsjón og fyrirlestrar. Tölfræði II (Statistics II), Vistfræði (Ecology) og Sumarnámskeiði I í grasafræði við LbhÍ, kennsla. Practical Statistics og Excel við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-LRT). Hnitun (Ordination), umsjón og kennsla í sérstökum lesáfanga um fyrir MS-nemendur við LbhÍ.

2012: Tölfræði I (Statistics I) við Lbhí, umsjón og fyrirlestrar. Tölfræði II (Statistics II), Plöntuvistfræði (Plant Ecology), Vistfræði (Ecology) og Sumarnámskeiði I í grasafræði við LbhÍ, kennsla. Practical Statistics við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-LRT), fyrirlestrar og verklegar æfingar.

2011: Tölfræði I (Statistics I) við Lbhí, umsjón og fyrirlestrar. Tölfræði II (Statistics II), Plöntuvistfræði (Plant Ecology), Vistfræði (Ecology) og Sumarnámskeiði I í grasafræði við LbhÍ, kennsla. Practical Statistics við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-LRT), fyrirlestrar og verklegar æfingar.

2010: Tölfræði I (Statistics I) við Lbhí, umsjón og fyrirlestrar. Tölfræði II (Statistics II), Plöntuvistfræði (Plant Ecology) og Vistfræði (Ecology) við LbhÍ, kennsla. Practical Statistics við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-LRT), fyrirlestrar og verklegar æfingar.

2009: Tölfræði I (Statistics I) við Lbhí, umsjón og fyrirlestrar. Tölfræði II (Statistics II), Plöntuvistfræði (Plant Ecology) og Vistfræði (Ecology) við LbhÍ, kennsla. Practical Statistics við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-LRT), fyrirlestrar og verklegar æfingar.

2008: Tölfræði I (Statistics I) við Lbhí, umsjón og fyrirlestrar. Tölfræði II (Statistics II) og Plöntuvistfræði (Plant Ecology) við LbhÍ, kennsla.

2007: Tölfræði I (Statistics I) við Lbhí, umsjón og fyrirlestrar. Tölfræði II (Statistics II) og Plöntuvistfræði (Plant Ecology) við LbhÍ, kennsla.

2006: Inngangur að tölfræði (Statistics I) og Tilraunafræði (Statistics II) við LbhÍ, umsjón og fyrirlestrar.

2005: Inngangur að tölfræði (Statistics I), umsjón og fyrirlestrar.

Subject supervisor

2011–2013: Aðalleiðbeinandi nemendanna Altantsetseg Balt og Tserennadmid Bataa við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna (UNU-LRT).

Membership of Professional Societies

  • Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN)
  • Hið íslenska náttúrufræðifélag (HÍN)
  • Líffræðifélag Íslands
  • Vistfræðifélag Íslands (VistÍs)
  • Vistheimtarsamtökin SER, Society for Ecological Restoration (SER) International, and SER Europe Chapter