Lýsigögn og niðurhal

Náttúrufræðistofnun Íslands hefur sett sér það markmið að auka aðgengi að gjaldfrjálsum landupplýsingagögnum í gegnum vefinn. Gögnin eru mikilvæg við úrvinnslu ýmiss konar verkefna hjá stofnunum, fyrirtækjum og almenningi.

Í Landupplýsingagátt er hægt að skoða lýsigögn (metadata) fyrir landupplýsingagögn stofnunarinnar.

Landupplýsingagögn Náttúrufræðistofnunar Íslands eru aðgengileg í niðurhalsþjónustu Landmælinga Íslands og í gegnum Landupplýsingagátt. Þau eru á Geodatabase-formi og sem þekjuskrár (shp) og fylgja staðlinum ÍST 120 – Skráning og flokkun landupplýsinga – Uppbygging fitjuskráa. Gögnum er bætt í þjónustuna smám saman.

Til að nálgast gögnin þarf að hafa hugbúnað fyrir landupplýsingar uppsettan upp í tölvu. Landfræðilegir grunnar (hæðarlínur, vatnafar og þess háttar) og útlit korta Náttúrufræðistofnunar Íslands (litir, tákn og fleira) fylgja ekki.

Landupplýsingagögn aðgengileg til niðurhals

Aðgengilegt frá Lýsing gagna Lýsigögn
maí 2018 Selalátur við strendur Íslands – 1:25.000, GDB og SHP, ISN93 Lýsigögn
nóvember 2017 Mikilvæg fuglasvæði á Íslandi – 1:25.000, GDB og SHP, ISN93 Lýsigögn
mars 2017 Vistgerðakort af Íslandi 1:25.000, GDB, SHP og TIFF, ISN93 Lýsigögn
ágúst 2016 Gróður- og jarðakort (Rala) 1:20.000 (Byggðakort), 11 blöð á tif formati hnitsett Lýsigögn
ágúst 2016 Gróður- og jarðakort (Rala) 1:25.000, á tif formati hnitsett hluti V, blað 1414 I NA - 1515 III SV Lýsigögn
ágúst 2016 Gróður- og jarðakort (Rala) 1:25.000, á tif formati hnitsett hluti SV, blað 1613 II NA - 1613 III SV
ágúst 2016 Gróður- og jarðakort (Rala) 1:25.000, á tif formati hnitsett hluti NA, blað 2015 I NV - 2016 IV SA
ágúst 2016 Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 074-134 Lýsigögn
ágúst 2016 Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 149-172
ágúst 2016 Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 187-195
ágúst 2016 Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 207-215
ágúst 2016 Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 227-236
ágúst 2016 Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 248-271
ágúst 2016 Gróðurkort af Íslandi (Rala) 1:40.000 (Hálendiskort), á tif formati hnitsett blað 285-306
desember 2014 Jarðfræðikort af Íslandi - Berggrunnur - 1:600.000, GDB og SHP, ISN2004 Lýsigögn
júlí 2014 Gróðurkort af Miðhálendi Íslands 1:25.000, GDB og SHP, ISN93 Lýsigögn
apríl 2014 Gróðurkort af Íslandi 1:500.000, GDB og SHP, ISN2004 Lýsigögn
desember 2013 Jarðfræðikort af Íslandi - Höggun - 1:600.000, GDB og SHP, ISN2004 Lýsigögn

Nánari upplýsingar um útgefin kort Náttúrufræðistofnunar.

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Takk fyrir!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |