Surtsey í þrívídd
Surtsey í þrívídd
Sumarið 2019 var Surtsey kortlögð með myndatöku úr dróna og þyrlu. Afraksturinn er meðal annars nákvæmt þrívíddarlíkan sem byggt er á um það bil 1500 myndum ásamt upplýsingum um staðsetningu þeirra og mælipunktum á jörðu. Á líkaninu er hægt að skima yfir eyjuna og skoða hana frá öllum hliðum.
Líkanið birtist á síðunni á innan við mínútu sé nettenging góð og eftir það er vinnsluhraðinn góður.
Var efnið hjálplegt? Aftur upp
Aftur upp
Thank you!