Æðey

SF-V 28

Hnit – Coordinates: N66,10022, V22,65860
Sveitarfélag – Municipality: Ísafjarðarbær
IBA-viðmið – Category: A4iii, B1i, B1ii, B2
Stærð – Area: 757 ha (með verndarjaðri – with buffer zone)

Æðey er stærsta eyjan í Ísafjarðardjúpi, 121 ha og liggur skammt undan Snæfjallaströnd. Hún er láglend, hæst 34 m y.s., grösug og víða mýrlend. Mikið fuglalíf er í Æðey og ber eyjan nafn með rentu, því þar er mikið æðarvarp, líklega hið mesta á landinu, 4.000 hreiður. Teista uppfyllir alþjóðleg verndarviðmið (500 pör). Auk þess er talsvert lundavarp í eynni (7.874 pör).

Eyjan er á IBA-skrá.

Helstu varpfuglar í Æðey – Key bird species breeding in Æðey

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Æður1 Somateria mollissima Varp–Breeding 4.000 2004 1,3 B1i, B2
Teista2 Cepphus grylle Varp–Breeding 500 2000 4,0 B1ii
Lundi3 Fratercula arctica Varp–Breeding 7.874 2014 0,4  
Alls–Total     12.374     A4iii
¹Náttúrufræðistofnun Íslands, óbirt gögn – IINH, unpublished data.
²Ólafur Einarsson 2000. Iceland. Í Heath, M.F. og M.I. Evans, ritstj. Important Bird Areas in Europe: Priority sites for conservation. Volume I – Northern Europe, bls. 341–363. Cambridge: BirdLife International.
³Arnþór Garðarsson og Erpur Snær Hansen. Lundatal. Í undirbúningi (in preparation).

English summary

Æðey island in Vestfirðir peninsula, NW-Iceland, is internationally important as a seabird colony (≥10,000 pairs), notably for Fratercula arctica (7,874 pairs), Somateria mollissima (4,000 pairs) and Cepphus grylle (500 pairs).

Opna í kortasjá – Open in map viewer