Borgarfjörður–Mýrar–Löngufjörur
Kortasjá
Opna í kortasjá – Open in map viewer
English summary
Borgarfjörður–Mýrar–Löngufjörur is an extensive area of shallow marine waters, islands, intertidal zones and lake studded wetlands. In this section, only seabirds will be dealt with. The area holds internationally important numbers of Phalacrocorax carbo (1,232 pairs), Somateria mollissima (approx. 10,000 pairs) and Fratercula arctica (40,000 pairs).
SF-V 6
Hnit – Coordinates: N64,54019, V22,30518
Sveitarfélag – Municipality: Hvalfjarðarsveit, Borgarbyggð, Eyja- og Miklaholtshreppur
IBA-viðmið – Category: A4iii, B1i, B1ii, B2
Stærð – Area: ca. 122.250 ha

Þetta svæði nær yfir grunnsævi og fjörur frá utanverðum Borgarfirði, um Mýrar og Löngufjörur vestur að Stakkhamri, ásamt eyjum og hólmum, fjörukambi og strandvötnum. Einnig telst með landið sjávarmegin við Hringveg nr. 1 og Snæfellsnesveg nr. 54, þar á meðal mýrlendi og vötn á Mýrum og vestur úr. Er einnig flokkað með fjörur og grunnsævi og votlendi og önnur svæði inn til landsins, en hér verður aðeins gerð grein fyrir varpi sjófugla.
Á svæðinu eru mikilvægar sjófuglabyggðir og þær tegundir sem ná alþjóðlegum verndarviðmiðum eru dílaskarfur, 1.232 pör, æður, líklega um 10.000 hreiður og lundi, um 40.000 pör.
Stór hluti þessa svæðis er á náttúruminjaskrá og IBA-skrá.

Helstu varpfuglar á svæðinu Borgarfjörður–Mýrar–Löngufjörur – Key bird species breeding in Borgarfjörður–Mýrar–Löngufjörur
Tegund Species |
Latneskt heiti Scientific name |
Árstími Season |
Fjöldi (pör) Number (pairs) |
Ár Year |
% af íslenskun stofni % of Icelandic pop. |
Alþjóðlegt mikilvægi International importance |
---|---|---|---|---|---|---|
Dílaskarfur1 | Phalacrocorax carbo |
Varp–Breeding |
1.232 |
2007 |
27,3 |
B1i |
Toppskarfur2 | Phalacrocorax aristotelis |
Varp–Breeding |
556 |
2007 |
11,3 |
|
Æður3 | Somateria mollissima |
Varp–Breeding |
10.000 |
1999 |
3,3 |
B1i, B2 |
Sílamáfur4,5 | Larus fuscus |
Varp–Breeding |
800 |
2005 |
1,8 |
|
Svartbakur6 | Larus marinus |
Varp–Breeding |
500 |
2016 |
7,1 |
|
Rita7 | Rissa tridactyla |
Varp–Breeding |
5.648 |
2006 |
1,0 |
|
Kría6 | Sterna paradisaea |
Varp–Breeding |
5.000 |
2016 |
2,5 |
|
Lundi8 | Fratercula arctica |
Varp–Breeding |
40.000 |
2014 |
2,0 |
B1ii, B2 |
Alls–Total |
113.736 |
A4iii | ||||
¹Arnþór Garðarsson 2008. Dílaskarfsbyggðir 1994–2008. Bliki 29: 1–10. ²Arnþór Garðarsson og Ævar Petersen 2009. Íslenski toppskarfsstofninn. Bliki 30: 9–26. 3Jónas Jónsson, ritstj. 2001. Æðarfugl og æðarrækt á Íslandi. Rit Æðarræktarfélags Íslands. Reykjavík: Mál og mynd., Árni Snæbjörnsson, óbirt heimild (unpublished source). 4Gunnar Þór Hallgrímsson, Hallgrímur Gunnarsson og Páll Hersteinsson 2006. Stærð sílamáfsvarps á Álftanesi á Mýrum. Bliki 27: 55–57. 5Náttúrufræðistofnun Íslands, óbirt gögn – IINH, unpublished data. 6Náttúrufræðistofnun Íslands, gróft mat – IINH, rough estimate. 7Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2013. Framvinda íslenskra ritubyggða. Bliki 32: 1–10. 8Arnþór Garðarsson og Erpur Snær Hansen. Lundatal. Í undirbúningi (in preparation). |