Mývatn og Laxá

Kortasjá

Opna í kortasjá – Open in map viewer

English summary

The shallow and highly productive Lake Mývatn and its outlet, River Laxá, NE-Iceland, are internationally important sites for several species of waterbirds year round. This includes the following breeding species: Gavia immer (13 territories), Podiceps auritus (372 pairs), Mareca strepera (362 males in spring), Aythya fuligula (7,056 males), Aythya marila (1,182 males), Histrionicus histrionicus (258 males) and Bucephala islandica (1,800 birds). Bucephala islandica also meets the criteria in winter (1,416 birds) and during moulting (1,084 birds), along with Cygnus cygnus (350 moulting birds).

VOT-N 11

Hnit – Coordinates: N65,62288, V17,01164
Sveitarfélag – Municipality: Skútustaðahreppur, Þingeyjarsveit og Norðurþing
IBA-viðmið – Category: A1, A4i, A4iii; B1i, B2
Stærð svæðis – Area: um 152.890 ha

Mývatn er 32 km2, grunnt, afar lífríkt og fóstrar mikið og fjölbreytt fuglalíf, ásamt tjörnum og votlendi umhverfis. Mikið af næringarefnum berst í Laxá sem fellur úr vatninu og er hún því sennilega lífríkasta á landsins. Mergð vatnafugla verpur á þessu svæði og heldur þar til árið um kring (Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson 1991, Árni Einarsson o.fl. 2011). Óvenju margar tegundir ná þar alþjóðlegum verndarviðmiðum: himbrimi (13 óðul), flórgoði (372 pör), gargönd (362 steggir), skúfönd (7.056 steggir), duggönd (1.182 steggir), straumönd (258 steggir aðeins á Laxá), húsönd (1.800 fuglar) og toppönd (516 steggir). Álft uppfyllir viðmið á fjaðrafellitíma (350 fuglar) sem og húsönd (1.084 fuglar) sem nær einnig viðmiðum á vetrartíma (1.416 fuglar).

Mývatn og Laxá voru vernduð með sérlögum árið 1974 og samþykkt sem Ramsar-svæði 1977. Friðun á stórum hluta svæðisins, utan vatns, ár og annars votlendis, var felld niður með lögum árið 2004. Þetta svæði er einnig á IBA-skrá.

Helstu varpfuglar við Mývatn og Laxá – Key breeding species by Lake Mývatn and River Laxá*

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Himbrimi1 Gavia immer

Varp–Breeding

**13

2016

2,6

B2
Flórgoði2 Podiceps auritus

Varp–Breeding

372

2004

53,1

A1, A4i, B1i, B2
Gargönd Anas strepera 

Varp–Breeding

362

2006–2015

80,4

B1i
Skúfönd Aythya fuligula

Varp–Breeding

7.056

2006–2015

70,6

A4i, B1i
Duggönd Aythya marila 

Varp–Breeding

1.182

2006–2015

29,6

B1i, B2
Straumönd Histrionicus histrionicus

Varp–Breeding

258

2006–2015

6,5

A4i, B1i
Húsönd Bucephala islandica

Varp–Breeding

***1.800

2006–2015

90,0

A4i, B1i, B2
Toppönd Mergus serrator

Varp–Breeding

516

2006–2015

17,2

A4i, B1i, B2
Alls–Total****    

9.374

    A4iii
*Byggt á Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn, óbirt gögn. – From Mývatn Research Station, unpublished data.
**Þekkt óðul. – Known territories.
***Fuglar. – Birds.
*****Endur. – Ducks only.
1Náttúrufræðistofnun Íslands, óbirt gögn. – IINH, unpublished data. 
2Þorkell Lindberg Þórarinsson, Ævar Petersen, Árni Einarsson, Halldór W. Stefánsson, Yann Kolbeinsson, Róbert A. Stefánsson, Böðvar Þórisson og Þórdís V. Bragadóttir 2011. Dreifing og fjöldi flórgoða á Íslandi 2004–2005. Bliki 31: 31–35.

Helstu fjaðrafellifuglar og vetrargestir við Mývatn og Laxá – Key moulting and wintering birds by Lake Mývatn and River Laxá

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (fuglar)
Number (birds)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Álft1 Cygnus cygnus

Fellir–Moult

350

2005

1,3

B1i
Húsönd2 Bucephala islandica

Fellir–Moult

1.084

2006–2015

54,2

A4i, B1i, B2
Húsönd3 Bucephala islandica

Vetur–Winter

*1.416

2014

70,8

A4i, B1i, B2
*Talning náði til meginhluta svæðisins. – Survey covered the main part of the area.
1Náttúrustofa Norðausturlands, óbirt gögn. – Northeast Iceland Nature Research Centre, unpublished data.
2Náttúrurannsóknastöðin við Mývatn, óbirt gögn. – Mývatn Research Station, unpublished data.
3Náttúrufræðistofnun Íslands, óbirt gögn. – IINH, unpublished data.

Heimildir – References

Arnþór Garðarsson og Árni Einarsson, ritstj. 1991. Náttúra Mývatns. Reykjavík: Hið íslenska Náttúrufræðifélag.

Árni Einarsson, Bergþóra Kristjánsdóttir, Elva Guðmundsdóttir og Þorkell Lindberg Þórarinsson 2011. Mývatn og Laxá: verndaráætlun 2011–2016. Umhverfisstofnun, UST-2011:04. Reykjavík: Umhverfisstofnun.