Öxarfjörður

VOT-N 12

Hnit – Coordinates: N66,12544, V16,60919
Sveitarfélag – Municipality: Norðurþing
IBA-viðmið – Category: A4i, A4ii, B1i, B1ii, B2
Stærð svæðis – Area: um 23.020 ha

Öxarfjörður liggur á milli Tjörness og Melrakkasléttu. Láglendið næst sjónum er þríhyrningslaga flóðslétta Jökulslár á Fjöllum og einkennist af fjölbreyttu votlendi. Mikið fuglalíf er á þessu svæði (Þorkell Lindberg Þórarinsson o.fl. 2013). Þær tegundir sem uppfylla alþjóðleg verndarviðmið á varptíma eru lómur (120 pör), flórgoði (133 pör) og skúmur (um 225 pör). Grágæs á fjaðrafellitíma nær einnig viðmiðum (3.000 fuglar) sem og húsendur (53 fuglar) og gulendur (31 fugl) að vetri til.

Öxarfjörður er á náttúruminjaskrá og IBA-skrá.

Helstu varpfuglar í Öxarfirði – Key breeding birds in Öxarfjörður*

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Lómur1** Gavia stellata Varp–Breeding 120 2009 8,0 A4i, B1i
Flórgoði2 Podiceps auritus Varp–Breeding 133 2004 19,0 B1i, B2
Gargönd Anas strepera  Varp–Breeding 5 2016 1,1  
Skúfönd Aythya fuligula Varp–Breeding 707 2016 7,1  
Duggönd Aythya marila  Varp–Breeding 46 2016 1,2  
Toppönd Mergus serrator Varp–Breeding 30 2016 1,0  
Skúmur3 Catharacta skua Varp–Breeding 225 1984 1,3 A4ii, B1ii
Svartbakur1** Larus marinus Varp–Breeding 230 2009 3,3  
*Aðallega byggt á Náttúrustofa Norðausturlands, óbirt gögn. – Mostly from Northeast Iceland Nature Research Centre, unpublished data.
**Fuglar austan Jökulsár. – East of river Jökulsá only.
1Þorkell Lindberg Þórarinsson, Aðalsteinn Örn Snæþórsson, Böðvar Þórisson, Guðmundur A. Guðmundsson, Halldór Walter Stefánsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Yann Kolbeinsson 2013. Fuglar á Austursandi við Öxarfjörð. Bliki 32: 59–66.
2Þorkell Lindberg Þórarinsson, Ævar Petersen, Árni Einarsson, Halldór W. Stefánsson, Yann Kolbeinsson, Róbert A. Stefánsson, Böðvar Þórisson og Þórdís V. Bragadóttir 2011. Dreifing og fjöldi flórgoða á Íslandi 2004–2005. Bliki 31: 31–35.
3Lund-Hansen, L.C. og P. Lange 1991. The numbers and distribution of the Great Skua Stercorarius skua breeding in Iceland 1984–1985. Acta Naturalia Islandica 34: 1–16.

Helstu fjaðrafellifuglar og vetrargestir í Öxarfirði – Key moulting and wintering birds in Öxarfjörður*

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (fuglar)
Number (birds)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Grágæs1 Anser anser Fellir–Moult 3.000 2015 3,3 B1i
Húsönd Bucephala islandica Vetur–Winter 53 2005–2014 2,7 A4i, B1i
Gulönd Mergus merganser Vetur–Winter 31 2005–2014 3,4 B1i
*Byggt á Náttúrufræðistofnun Íslands, vetrarfuglatalningar. – From IINH, mid-winter counts.
1Náttúrustofa Norðausturlands, óbirt gögn. – Northeast Iceland Nature Research Centre, unpublished data.

English summary

Öxarfjörður wetland area, NE-Iceland, hosts internationally important numbers of breeding Gavia stellata (120 pairs), Podiceps auritus (133 pairs) and Catharacta skua (c. 225 pairs). Also as moulting site for Anser anser (3,000 birds) and wintering Bucephala islandica (53 birds) and Mergus merganser (31 birds).

Opna í kortasjá – Open in map viewer

 

Heimildir – References

Þorkell Lindberg Þórarinsson, Aðalsteinn Örn Snæþórsson, Böðvar Þórisson, Guðmundur A. Guðmundsson, Halldór Walter Stefánsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson og Yann Kolbeinsson 2013. Fuglar á Austursandi við Öxarfjörð. Bliki 32: 59–66.