Papey
Kortasjá
Opna í kortasjá – Open in map viewer
English summary
Papey and adjacent islets, E-Iceland, host internationally important numbers of Fratercula arctica (132,750 pairs) and Cepphus grylle (200 pairs).
SF-A 11
Hnit – Coordinates: N64,59287, V14,17150
Sveitarfélag – Municipality: Djúpavogshreppur
IBA-viðmið – Category: A1, A4ii, A4iii, B1ii, B2
Stærð svæðis – Area: 1.257 ha (með verndarjaðri – with buffer zone)

Papey liggur úti fyrir mynni Hamarsfjarðar. Hún er 267 ha að stærð og 20 m há, vogskorin og að mestu girt lágum björgum. Nokkrar smærri eyjar og hólmar eru umhverfis Papey. Mikið lundavarp er á þessu svæði (132.750 pör), sem telst alþjóðlega mikilvægt, sem og teistubyggð (200 pör). Einnig er rituvarp í eynni (5.582 pör) og svartfuglavarp sem nær þó ekki alþjóðlegum mörkum eða 1% af Íslandsstofni.
Papey er á náttúruminjaskrá og IBA-skrá.

Helstu varpfuglar í Papey – Key bird species breeding in Papey
Tegund Species |
Latneskt heiti Scientific name |
Árstími Season |
Fjöldi (pör) Number (pairs) |
Ár Year |
% af íslenskum stofni % of Icelandic popul. |
Alþjóðlegt mikilvægi International importance |
|
---|---|---|---|---|---|---|---|
Rita1 | Rissa tridactyla | Varp–Breeding | 5.582 | 2008 | 1,0 | ||
Teista2 | Cepphus grylle | Varp–Breeding | 200 | 2000 | 1,6 | B1ii | |
Lundi3 | Fratercula arctica | Varp–Breeding | 132.750 | 2014 | 6,6 | A1, A4ii, B1ii, B2 | |
Alls–Total | 138.532 | A4iii | |||||
¹Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2013. Framvinda íslenskra ritubyggða. Bliki 32: 1–10. ²Náttúrufræðistofnun Íslands, gróft mat. – IINH, rough estimate. 3Arnþór Garðarsson og Erpur Snær Hansen. Lundatal. Í undirbúningi.. |