Þvottárskriður–Hvalnesskriður

FG-A 4

Hnit – Coordinates: N64,46745, V14,49870
Sveitarfélag – Municipality: Djúpavogshreppur, Hornafjörður
IBA-viðmið – Category: B1i
Stærð svæðis – Area: um 550 ha

Ströndin milli Álftafjarðar í norðri og Lóns í suðri er ýmist sendin eða grýtt og fremur brimasöm. Fjara og grunnsævi eru alþjóðlega mikilvægar fjaðrafellistöðvar fyrir æðarfugl (10.000 fuglar) og einnig er þar mikið teistuvarp (gróflega áætlað 150 pör). Þá fer meginhluti íslenska hrafnsandarstofnsins þar um á vorin og síðsumars og fáeinir tugir fugla hafa vetursetu.

Svæðið er á IBA-skrá.

Helstu fuglategundir á svæðinu Þvottárskriður–Hvalnesskriður – Key bird species in the area Þvottárskriður–Hvalnesskriður

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (fuglar)
Number (birds)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Æður1 Somateria mollissima Fellir–Moult 10.000 1980 1,2 B1i
Teista2 Cepphus grylle Varp–Breeding *120 1979 1,0  
*Pör. – Pairs.
1Arnþór Garðarsson 1982. Endur og aðrir vatnafuglar. Í Fuglar. Rit Landverndar 8, bls. 77–111. Reykjavík: Landvernd.
2Náttúrufræðistofnun Íslands, gróft mat. – IINH, rough estimate.

English summary

Þvottárskriður–Hvalnesskriður rocky and sandy coast and shallow marine waters, SE-Iceland, are an internationally important site for breeding Cepphus grylle (120 pairs) and moulting Somateria mollissima (10,000 birds).

Opna í kortasjá – Open in map viewer