Hrafnaþing: Lífríki Íslands

Í erindinu fjallar Snorri um bók sína „​Lífríki Íslands: vistkerfi lands og sjávar“. Farið er yfir efnistök bókarinnar og einkum staldrað við þann kafla sem fjallar um sögu lands og lífríkis, uppruna þess og sérstöðu.

Útdráttur úr erindinu

Hrafnaþing er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6-8 í Garðabæ, í Krummasölum á 3. hæð.

Hrafnaþing er opið öllum. Verið velkomin!