Svæðið er tilnefnt vegna fugla.
Mörk
Ströndin og grunnsævi frá Biskupshöfða sunnan Álftafjarðar og suður að Eystrahorni við Hvalnes.
Lýsing
Ströndin er ýmist sendin eða grýtt og fremur brimasöm. Þjóðvegur liggur um skriðurnar og staldra ferðamenn þar mikið við enda útsýni fagurt og sérstætt.
Forsendur fyrir vali
Alþjóðlega mikilvægar fjaðrafellistöðvar fyrir æðarfugl mikið teistuvarp. Þá fer meginhluti íslenska hrafnsandarstofnsins þar um á vorin og síðsumars og fáeinir tugir fugla hafa vetursetu.
Fuglar - Fjörur og grunnsævi
Nafn | Árstími | Fjöldi (pör) | Ár | Hlutfall af íslenskum stofni (%) |
---|---|---|---|---|
Æður (Somateria mollissima) | Fellir | 10000
|
1980 | 1,0
|
Teista (Cepphus grylle) | Varp | 120
|
1979 | 1,0
|
Ógnir
Skipaumferð.
Aðgerðir til verndar
Tryggja vernd vistgerða.
Núverandi vernd
EnginÚtgáfudagsetning
Gefið út: 2018-04-05 Síðast uppfært: 2020-05-26Stærð
5,5 km2
Hlutfall land 36%
Hlutfall sjór 45%
Hlutfall strönd 20%