Kortasjár

Kort eru í auknum mæli gefin út rafrænt í kortasjám og eru ekki prentuð.

Eldri gögn

  • Gróður- og jarðakort (Rala). Kortasjáin sýnir gróður- og jarðakort Rala á tiff formati. Kortin voru unnin á árunum 1961-1980 og gefin út af Rannsóknastofnun landbúnaðarins (Rala) og Menningarsjóði.