Vernd og skráning jarðminja

Tímamörk

Langtímaverkefni.

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Faglegt mat og skipuleg skráning jarðminja á Íslandi með það að markmiði að tryggja verndun þeirra jarðminja sem endurspegla breytileika íslenskrar jarðfræði og landmótunar. Þannig verði varðveitt skipuleg heildarmynd af jarðfræðilegum ferlum og fyrirbærum ásamt samfelldu yfirliti um jarðsögu landsins. Jafnframt verður miðað við að tryggja varðveislu jarðminja sem hafa sérstakt vísindalegt verndargildi eða annað mikilvægi, svo sem sögulegt gildi, stærð og fegurð, sem talist getur forsenda verndunar. Faglegri jarðminjavernd er þannig ætlað að ná til allra þátta berg- og jarðgrunnsins ásamt myndun og mótun yfirborðs í fortíð og nútíð. Áhersla er lögð á fagleg viðmið til að meta verndargildi jarðminja og jarðminjaskráningu sem jafnframt nýtist við gerð skipulags- og verndaráætlana. Fræðsla um vernd jarðminja innan stjórnsýslu og meðal almennings. Alþjóðleg samskipti um vernd jarðminja.

Nánari upplýsingar

Vernd jarðminja

Niðurstöður

Lovísa Ásbjörnsdóttir og Ingvar Atli Sigurðsson 2020. Rauðhólar í Heiðmörk. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-20009. Unnið fyrir Reykjavíkurborg. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2020/NI-20009.pdf [skoðað 10.6.2021]

Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Ester Rut Unnsteinsdóttir, Ingvar Atli Sigurðsson, Lovísa Ásbjörnsdóttir og Trausti Baldursson 2020. Framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár: samantekt um viðbótartillögur fyrir fossa og selalátur. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-20008. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2020/NI-20008.pdf [skoðað 10.6.2021]

Lovísa Ásbjörnsdóttir 2019. Jarðminjaskráning. Í María Harðardóttir og Magnús Guðmundsson, ritstj. Ársskýrsla 2018, bls. 12–13. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/Arsskyrslur/NI_Arsskyrsla_2018.pdf [skoðað 10.6.2021]

Lovísa Ásbjörnsdóttir og Sigríður María Aðalsteinsdóttir 2019. Frumrannsókn á trjábolaförum í Ófeigsfirði (pdf, 9,4 MB). Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-19009. Unnið fyrir Landsvirkjun. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2019/NI-19009.pdf [skoðað 10.6.2021]

Kristján Jónasson, Rannveig Thoroddsen, Járngerður Grétarsdóttir, Borgný Katrínardóttir, Svenja N.V. Auhage og Sigmar Metúsalemsson 2019. Úttekt á náttúrufari við Stóru-Sandvík á Reykjanesskaga. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-19013. Unnið fyrir Landsvirkjun. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2019/NI-19013.pdf [skoðað 18.6.2021]

Olga Kolbrún Vilmundardóttir, Ásrún Elmarsdóttir, Borgþór Magnússon, Guðmundur Guðmundsson, Ingvar Atli Sigurðsson, Kristinn Haukur Skarphéðinsson, Kristján Jónasson, Lovísa Ásbjörnsdóttir, Marianne Jensdóttir Fjeld, Sigmar Metúsalemsson, Starri Heiðmarsson, Sunna Björk Ragnarsdóttir, Þóra Hrafnsdóttir og Trausti Baldursson 2019. Framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár 2018: svæðaval og ávinningur verndar. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-19008. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2019/NI-19008.pdf [skoðað 18.6.2021]

Sigríður María Aðalsteinsdóttir og Lovísa Ásbjörnsdóttir 2019. Áhugaverðar jarðminjar við Kröflu og Þeistareyki. Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-19006. Unnið fyrir Landsvirkjun. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2019/NI-19006.pdf [skoðað 18.6.2021]

Lovísa Ásbjörnsdóttir 2016. Áhugaverðar jarðminjar á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu (pdf, 9,4 MB). Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-16004. Unnið fyrir Landsvirkjun. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands. utgafa.ni.is/skyrslur/2016/NI-16004.pdf [skoðað 10.6.2021]

Lovísa Ásbjörnsdóttir og Kristján Jónasson 2015. Alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík um jarðminjar og vernd þeirra. Náttúrufræðingurinn 85(3–4): 161–162. https://timarit.is/page/6780544#page/n68/mode/2up [skoðað 10.6.2021]

Lovísa Ásbjörnsdóttir, Sigmundur Einarsson og Kristján Jónasson 2012. Iceland. Í Wimbledon, W.A.P. og S. Smith-Meyer, ritstj. Geoheritage in Europe and its conservation, bls. 170–179. Oslo: ProGEO.

Sigmundur Einarsson, Kristján Jónasson og Lovísa Ásbjörnsdóttir 2012. Landið var fagurt og frítt. Um vernd jarðminja. Náttúrufræðingurinn 82(1–4): 151–159. https://timarit.is/page/6469043#page/n150/mode/2up [skoðað 10.6.2021]

Kristján Jónasson og Sigmundur Einarsson 2009. Jarðminjar á háhitasvæðum Íslands. Jarðfræði, landmótun og yfirborðsummerki jarðhita (pdf). Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-09012. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2009/NI-09012.pdf [skoðað 10.6.2021] Kortahefti (pdf)

Helgi Torfason & Ingvar Atli Sigurðsson 2002. Verndun jarðminja á Íslandi. Tillögur vegna náttúruverndaráætlunar 2002 (pdf). Náttúrufræðistofnun Íslands, NÍ-02019. Reykjavík: Náttúrufræðistofnun Íslands. https://utgafa.ni.is/skyrslur/2002/NI-02019.pdf [skoðað 10.6.2021]

Tengiliður

Lovísa Ásbjörnsdóttir, jarðfræðingur.