Snorri Sigurðsson
Sviðsstjóri náttúruverndar
Ferilskrá
Menntun
Ph.D. próf í þróunarlíffræði (evolutionary biology) með áherslu á flokkunarfræði fugla (avian systematics). City University of New York Graduate Center, Bandaríkjunum 2012.
M.Sc. próf í fornlíffræði (palaeobiology). University of Bristol, Englandi 2005.
B.Sc. próf í almennri líffræði með áherslu á vistfræði, dýra- og grasafræði. Háskóli Íslands 2004.
Starfsreynsla
2021– Sviðsstjóri náttúruverndar á Náttúrufræðistofnun Íslands
2019–2021 Sérfræðingur á skrifstofu landgæða í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu.
2013–2021 Verkefnastjóri við deild náttúru og garða á skrifstofu umhverfisgæða á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar.
2017–2020 Meðleiðbeinandi nemenda í meistaranámi í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands.
2015–2016 Gerð prófspurninga fyrir könnunarpróf í læsi hjá Menntamálastofnun.
2013 Umsjónarkennari með sumarnámskeiði í vistfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands.
2013–2014 Stundakennsla í fuglafræði við líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands.
2008–2010 Stundakennsla í verklegri vist- og umhverfisfræði (Ecology and Environmental Studies) við Baruch College, New York.
2006–2009 Yfirlestur á þýddu námsefni í náttúrufræðum, endurskoðun greiningarlykla á smádýrum og kom að gerð viðbótarefnis varðandi flokkun lífvera hjá Námsgagnastofnun Íslands (nú Menntamálastofnun).
2005–2007 Aðjúnkt í fullu starfi í líffræði hjá Kennaraháskóla Íslands.
2005–2006 Stundakennari í dýrafræði hryggdýra og sumarnámskeiði í dýra-, grasa- og vistfræði við líffræðiskor Háskóla Íslands.
Ritaskrá
- Costa, T.V.V., P. van Els, M.J. Braun, B.M. Whitney, N. Cleere, S. Sigurðsson, L.F. Silveira 2023. Systematic revision and generic classification of a clade of New World nightjars (Caprimulgidae), with descriptions of new genera from South America. Avian Systematics 1(6): 55–99.
- Thompson, R., M. Tamayo og S. Sigurðsson 2022. Urban bird diversity: does abundance and richness vary unexpectedly with green space attributes? Journal of Urban Ecology 8(1): juac017. https://doi.org/10.1093/jue/juac017
- Snorri Sigurðsson, 2020. Svæðisbundin náttúruvernd í Reykjavík. Staða og sviðsmyndir til framtíðar. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
- Snorri Sigurðsson (ritsjórn), 2019. Náttúruborgin. Stefna Reykjavíkur um líffræðilega fjölbreytni (Fræðslubæklingur fyrir almenning). Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
- Snorri Sigurðsson og Ólafur Arason, 2019. Vöktun fuglalífs í Reykjavík sumarið 2019. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
- Snorri Sigurðsson og Ólafur Arason, 2019. Tröllahvannir í Reykjavík sumarið 2019. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
- Snorri Sigurðsson (höfundur efnis), 2019. Verkefni fyrir grunnskóla á Degi íslenskrar náttúru. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Landvernd og Reykjavíkurborg.
- Snorri Sigurðson og Ólafur Arason, 2018. Mófuglatalning á Austurheiðunum. Reykjavíkurborg.
- Snorri Sigurðsson (ritsjórn). 2017. Aðgerðaáætlun með stefnu Reykjavíkur um líffræðilega fjölbreytni. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
- Snorri Sigurðsson. 2017. Náttúruvernd í Reykjavík – Hvert skal stefna?. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
- Snorri Sigurðsson (ritstjórn). 2016. Stefna Reykjavíkur um líffræðilega fjölbreytni. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
- Snorri Sigurðsson, 2016 (ritstjórn), 2016, Stefna Reykjavíkur um Sjálfbæran Elliðaárdal. Lokaskýrsla starfshóps. Reykjavíkurborg.
- Snorri Sigurðsson, 2016. Hverfisskipulag – Gátlisti um náttúrufar og græna innviði. Greining á borgarhlutum 3 og 7 (Hlíðar og Árbær). Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
- Snorri Sigurðsson (ritsjórn), 2016. Græna Netið. Skýrsla starfshóps umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur.
- Snorri Sigurðsson, 2014. Líffræðileg fjölbreytni í Reykjavík – skýrsla um stefnumótun og gerð aðgerðaáætlunar. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
- Snorri Sigurðsson, 2014. Líffræðileg fjölbreytni í Reykjavík – Fræðslubæklingur. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
- Snorri Sigurðsson og Joel Cracraft. 2014. Deciphering the diversity and history of New World nightjars (Aves:Caprimulgidae) using molecular phylogenetics. Zoological Journal of the Linnean Society.
- Snorri Sigurðsson, 2012. The Systematics and Evolution of the Nightjars (Caprimulgidae), and their allies. Doktorsritgerð frá City University of New York, Graduate Center.
- Hrefna Sigurjónsdóttir og Snorri Sigurðsson. Lífheimurinn (viðbótarefni). 2010.
- Hrefna Sigurjónsdóttir og Snorri Sigurðsson. 2007. Greiningarlyklar um smádýr. Landið, Fjaran og Vatnið. Námsgagnastofnun.
- Snorri Sigurðsson, 2005. Dietary niche partitioning in extant and extinct birds inferred from their beak morphology. Mastersritgerð frá University of Bristol, Department of Earth Sciences.
Erindi
- Snorri Sigurðsson 2022. Aðgerðir í loftslagsmálum: samlegð við alþjóðlegar skuldbindingar um verndun líffræðilegrar fjölbreytni. Erindi flutt á málstofu Vísindanefndar um loftslagsbreytingar, 22. febrúar, á netinu.
- Snorri Sigurðsson 2022. Válistar á Íslandi. Hlutverk og hugmyndafræði. Erindi flutt á fræðsluröð Landsvirkjunar, 4. maí, Landsvirkjun, Háaleitisbraut 68, Reykjavík.
- Snorri Sigurðsson 2022. Grænbók um líffræðilega fjölbreytni. Erindi flutt á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar, 12. október, Garðabæ.
- Snorri Sigurðsson 2022. Hlutverk Náttúrufræðistofnunar Íslands gagnvart verkefnum sveitarfélaga. Erindi flutt á ársfundi Umhverfisstofnunar með náttúruverndarnefndum sveitarfélaga og náttúrustofum, 10. nóvember, Grindavík.
- Snorri Sigurðsson 2021. Protected areas in Iceland. The role of the Icelandic Institute of Natural History. Erindi flutt fyrir nemendur í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands, 23. ágúst 2021, Reykjavík.
- Snorri Sigurðsson 2021. Líf á landi elds og ísa. Staða líffræðilegrar fjölbreytni á Íslandi. Erindi flutt á málþingi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um líffræðilega fjölbreytni, 17. september 2021, Nauthóli, Reykjavík.
- Snorri Sigurðsson 2021. Lög um dýravernd. Erindi flutt á landsfundi ungra umhverfissinna – náttúruvernd, 29. október 2021, Icelandair Hotel Natura, Reykjavík.
- Parks and Nature – norræn ráðstefna, Hörpu, Reykjavík. 2018. „Biodiversity Strategy of Reykjavík” (erindi).
- URBIO Conference, Cape Town, Suður-Afríku. 2018. „Challenges of managing invasive plants in urban environments” (erindi).
- Grönne og menneskevenlige byer, Norræna Húsið, Reykjavík. 2017. „Planning for Biodiversity in Reykjavík” (erindi).
- Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga, 2015. Náttúruupplifun ferðamanna í Reykjavík – Hvert skal halda? (erindi).
- Greater and Greener Conference 2015, San Francisco, California – A new green frontier. Parks and green spaces in Reykjavík, Iceland (erindi).
- Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga, 2014. Friðlýst svæði í Reykjavík. Úttekt á ástandi og verndargildi (erindi).
- Ráðstefna Landverndar „Byggjum á grænum grunni”, 2013. Líffræðileg fjölbreytni – erindi á málstofu um viðfangsefni Skóla á grænni grein (erindi).
- American Ornithologists Union Meeting 2012, Vancouver, Kanada - Systematics and biogeography of the New World nightjars (erindi).
- American Ornithologists Union Meeting 2009, Philadelphia, Pennsylvania - Systematics of the Caprimulgiformes (erindi).
- Evolution 2009, Moscow, Idaho – Systematics of the Caprimulgiformes (erindi).
Veggspjöld
- Evolution 2012, Ottawa, Kanada – Systematics and biogeography of the New World nightjars (veggspjald).
- International Ornithological Council 2010, Campos do Jordao, Brasilía – A new phylogeny of the New World nightjars (veggspjald).