Kortasjár

Kort eru í auknum mæli gefin út rafrænt í kortasjám og eru ekki prentuð.

Náttúrufræðistofnun Íslands heldur úti fjórum kortasjám. Þær eru Vistgerðakort og mikilvæg fuglasvæði á Íslandi, tillaga að svæðum á Náttúruminjaskrá, Sérstök vernd vistkerfa og jarðminja samkvæmt 61. grein laga um náttúruvernd og Selalátur við strendur Íslands.

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |