Snorri Sigurðsson

Sviðsstjóri náttúruverndar

Ph.D. Evolutionary Biology

  • Education

    Ph.D. in evolutionary biology with focus on avian systematics. City University of New York Graduate Center, USA 2012.

    M.Sc. in palaeobiology. University of Bristol, England 2005.

    B.Sc. in biology. University of Iceland 2004.

    Work experience

    2021– Specialist in the field of nature and environment, Icelandic Institute of Natural History.

    2019–2021 Specialist in the Ministry for the Environment and Natural Resources.

    2013–2021 Project Manager in the Department of Environment and Planning of Reykjavík.

    2005–2020 Teaching positions in biology at The University of Iceland, The Agricultural University of Iceland, and Baruch College in New York.

  • Thompson, R., M. Tamayo og S. Sigurðsson 2022. Urban bird diversity: does abundance and richness vary unexpectedly with green space attributes? Journal of Urban Ecology 8(1): juac017. https://doi.org/10.1093/jue/juac017
  • Snorri Sigurðsson, 2020. Svæðisbundin náttúruvernd í Reykjavík. Staða og sviðsmyndir til framtíðar. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
  • Snorri Sigurðsson (ritsjórn), 2019. Náttúruborgin. Stefna Reykjavíkur um líffræðilega fjölbreytni (Fræðslubæklingur fyrir almenning). Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
  • Snorri Sigurðsson og Ólafur Arason, 2019. Vöktun fuglalífs í Reykjavík sumarið 2019. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
  • Snorri Sigurðsson og Ólafur Arason, 2019. Tröllahvannir í Reykjavík sumarið 2019. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
  • Snorri Sigurðsson (höfundur efnis), 2019. Verkefni fyrir grunnskóla á Degi íslenskrar náttúru. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Landvernd og Reykjavíkurborg.
  • Snorri Sigurðson og Ólafur Arason, 2018. Mófuglatalning á Austurheiðunum. Reykjavíkurborg.
  • Snorri Sigurðsson (ritsjórn). 2017. Aðgerðaáætlun með stefnu Reykjavíkur um líffræðilega fjölbreytni. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
  • Snorri Sigurðsson. 2017. Náttúruvernd í Reykjavík – Hvert skal stefna?. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
  • Snorri Sigurðsson (ritstjórn). 2016. Stefna Reykjavíkur um líffræðilega fjölbreytni. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
  • Snorri Sigurðsson, 2016 (ritstjórn), 2016, Stefna Reykjavíkur um Sjálfbæran Elliðaárdal. Lokaskýrsla starfshóps. Reykjavíkurborg.
  • Snorri Sigurðsson, 2016. Hverfisskipulag – Gátlisti um náttúrufar og græna innviði. Greining á borgarhlutum 3 og 7 (Hlíðar og Árbær). Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
  • Snorri Sigurðsson (ritsjórn), 2016. Græna Netið. Skýrsla starfshóps umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur.
  • Snorri Sigurðsson, 2014. Líffræðileg fjölbreytni í Reykjavík – skýrsla um stefnumótun og gerð aðgerðaáætlunar. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
  • Snorri Sigurðsson, 2014. Líffræðileg fjölbreytni í Reykjavík – Fræðslubæklingur. Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur.
  • Snorri Sigurðsson og Joel Cracraft. 2014. Deciphering the diversity and history of New World nightjars (Aves:Caprimulgidae) using molecular phylogenetics. Zoological Journal of the Linnean Society.
  • Snorri Sigurðsson, 2012. The Systematics and Evolution of the Nightjars (Caprimulgidae), and their allies. Doktorsritgerð frá City University of New York, Graduate Center.
  • Hrefna Sigurjónsdóttir og Snorri Sigurðsson. Lífheimurinn (viðbótarefni). 2010.
  • Hrefna Sigurjónsdóttir og Snorri Sigurðsson. 2007. Greiningarlyklar um smádýr. Landið, Fjaran og Vatnið. Námsgagnastofnun.
  • Snorri Sigurðsson, 2005. Dietary niche partitioning in extant and extinct birds inferred from their beak morphology. Mastersritgerð frá University of Bristol, Department of Earth Sciences.

Lectures

  • Snorri Sigurðsson 2022. Aðgerðir í loftslagsmálum: samlegð við alþjóðlegar skuldbindingar um verndun líffræðilegrar fjölbreytni. Erindi flutt á málstofu Vísindanefndar um loftslagsbreytingar, 22. febrúar, á netinu.
  • Snorri Sigurðsson 2022. Válistar á Íslandi. Hlutverk og hugmyndafræði. Erindi flutt á fræðsluröð Landsvirkjunar, 4. maí, Landsvirkjun, Háaleitisbraut 68, Reykjavík.
  • Snorri Sigurðsson 2022. Grænbók um líffræðilega fjölbreytni. Erindi flutt á Hrafnaþingi Náttúrufræðistofnunar, 12. október, Garðabæ.
  • Snorri Sigurðsson 2022. Hlutverk Náttúrufræðistofnunar Íslands gagnvart verkefnum sveitarfélaga. Erindi flutt á ársfundi Umhverfisstofnunar með náttúruverndarnefndum sveitarfélaga og náttúrustofum, 10. nóvember, Grindavík.
  • Snorri Sigurðsson 2021. Protected areas in Iceland. The role of the Icelandic Institute of Natural History. Erindi flutt fyrir nemendur í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands, 23. ágúst 2021, Reykjavík.
  • Snorri Sigurðsson 2021. Líf á landi elds og ísa. Staða líffræðilegrar fjölbreytni á Íslandi. Erindi flutt á málþingi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um líffræðilega fjölbreytni, 17. september 2021, Nauthóli, Reykjavík.
  • Snorri Sigurðsson 2021. Lög um dýravernd. Erindi flutt á landsfundi ungra umhverfissinna – náttúruvernd, 29. október 2021, Icelandair Hotel Natura, Reykjavík. 
  • Parks and Nature – norræn ráðstefna, Hörpu, Reykjavík. 2018. „Biodiversity Strategy of Reykjavík” (erindi).
  • URBIO Conference, Cape Town, Suður-Afríku. 2018. „Challenges of managing invasive plants in urban environments” (erindi).
  • Grönne og menneskevenlige byer, Norræna Húsið, Reykjavík. 2017. „Planning for Biodiversity in Reykjavík” (erindi).
  • Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga, 2015. Náttúruupplifun ferðamanna í Reykjavík – Hvert skal halda? (erindi).
  • Greater and Greener Conference 2015, San Francisco, California – A new green frontier. Parks and green spaces in Reykjavík, Iceland (erindi).
  • Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sveitarfélaga, 2014. Friðlýst svæði í Reykjavík. Úttekt á ástandi og verndargildi (erindi).
  • Ráðstefna Landverndar „Byggjum á grænum grunni”, 2013. Líffræðileg fjölbreytni – erindi á málstofu um viðfangsefni Skóla á grænni grein (erindi).
  • American Ornithologists Union Meeting 2012, Vancouver, Kanada - Systematics and biogeography of the New World nightjars (erindi).
  • American Ornithologists Union Meeting 2009, Philadelphia, Pennsylvania - Systematics of the Caprimulgiformes (erindi).
  • Evolution 2009, Moscow, Idaho – Systematics of the Caprimulgiformes (erindi).

Posters

  • Evolution 2012, Ottawa, Kanada – Systematics and biogeography of the New World nightjars (veggspjald).
  • International Ornithological Council 2010, Campos do Jordao, Brasilía – A new phylogeny of the New World nightjars (veggspjald).