Drangey

SF-N 2

Hnit – Coordinates: N65,94664, V19,68911
Sveitarfélag – Municipality: Skagafjörður
IBA-viðmið – Category: A4iii, B2
Stærð – Area: 661 ha (með verndarjaðri – with buffer zone)

Drangey er þverhnípt eyja í Skagafirði, hæst tæplega 180 m y.s., með grasi vaxinn koll og 24 ha að stærð. Mikið fuglalíf er í Drangey og telst hún alþjóðlega mikilvæg sjófuglabyggð (≥10.000 pör). Þar er mikilvægur varpstaður langvíu (7.099 pör), álku (2.116 pör) og lunda (33.900 pör). Meðal annarra varpfugla í eynni má nefna ritu (7.362 pör) og stuttnefju (12.666 pör).

Drangey er á náttúruminjaskrá og á IBA-skrá.

Helstu varpfuglar í Drangey – Key bird species breeding in Drangey

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Rita1 Rissa tridactyla Varp–Breeding 7.362 2007 1,3  
Langvía2 Uria aalge Varp–Breeding 7.099 2007 1,0 B2
Stuttnefja2 Uria lomvia Varp–Breeding 12.666 2007 3,8  
Álka2 Alca torda Varp–Breeding 2.116 2007 0,7 B2
Lundi3 Fratercula arctica Varp–Breeding 33.900 2014 1,7 B2
Alls–Total     63.143     A4iii
¹Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2013. Framvinda íslenskra ritubyggða. Bliki 32: 1–10.
²Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2019. Svartfugl í íslenskum fuglabjörgum 2006–2008. Bliki 33: 35–46.
³Arnþór Garðarsson og Erpur Snær Hansen. Lundatal. Í undirbúningi (in preparation).

English summary

Drangey island, N-Iceland, is an internationally important seabird colony with Fratercula arctica being most common (33,900 pairs).

Opna í kortasjá – Open in map viewer