Hvanndalabjörg

SF-N 5

Hnit – Coordinates: N66,13721, V18,63151
Sveitarfélag – Municipality: Fjallabyggð
IBA-viðmið – Category: A4iii, B2
Stærð – Area: 382 ha (með verndarjaðri – with buffer zone)

Hvanndalabjörg eru sæbrattur klettaveggur, um 600 m y.s., á milli Ólafsfjarðar og Hvanndala. Þar er mikil fýlabyggð (34.264 pör) og telst svæðið vera alþjóðlega mikilvæg sjófuglabyggð (≥10.000 pör). Einnig er þar eitt af stærstu svartbaksvörpum á Norðurlandi (um 100 pör).

Hvanndalabjörg eru á IBA-skrá.

Helstu varpfuglar í Hvanndalabjörgum – Key bird species breeding in Hvanndalabjörg

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Fýll1 Fulmarus glacialis Varp–Breeding 34.264 2013 2,8 B2
Svartbakur2 Larus marinus Varp–Breeding 100 2014 1,4  
Alls–Total     34.364     A4iii
1Arnþór Garðarsson, Kristján Lilliendahl og Guðmundur A. Guðmundsson 2019. Fýlabyggðir á Íslandi 2013–2015. Bliki 33: 1–14.
2Arnþór Garðarsson, gróft mat (rough estimate).

English summary

Hvanndalabjörg sea cliff, N-Iceland, is an internationally important seabird colony (≥10,000 pairs) with a large Fulmarus glacialis colony (34,264 pairs).

Opna í kortasjá – Open in map viewer