Langanesbjörg (Vatnsleysa–Fontur–Skálabjarg)
Kortasjá
Opna í kortasjá – Open in map viewer
English summary
Langanesbjörg sea cliffs, NE-Iceland, has internationally important numbers of Rissa tridactyla (21,631 pairs), Uria aalge (16,518 pairs) and Alca torda (4,021 pair).
SF-N 14
Hnit – Coordinates: N66,34300, V14,69800
Sveitarfélag – Municipality: Langanesbyggð
IBA-viðmið – Category: A4iii, B1ii, B2
Stærð – Area: 2.952 ha (með verndarjaðri – with buffer zone)
Langanesbjörg eru yst á Langanesi og ná frá Vatnsleysu, út fyrir Font og vestur fyrir Skálabjarg. Björgin eru um 40 m y.s. Mikið sjófuglavarp er í Langanesbjörgum og þær tegundir sem ná alþjóðlegum verndarviðmiðum eru rita (21.631 pör), langvía (16.518 pör) og álka (4.021 par). Einnig er þar fýlabyggð (13.774 pör).
Langanesbjörg eru á náttúruminjaskrá ásamt Langanesi utan Heiðarfjalls. Er einnig á IBA-skrá.
Helstu varpfuglar í Langanesbjörgum – Key bird species breeding in Langanesbjörg
Tegund Species |
Latneskt heiti Scientific name |
Árstími Season |
Fjöldi (pör) Number (pairs) |
Ár Year |
% af íslenskum stofni % of Icelandic popul. |
Alþjóðlegt mikilvægi International importance |
---|---|---|---|---|---|---|
Fýll1 | Fulmarus glacialis | Varp–Breeding | 13.774 | 2006, 2014 | 1,1 | |
Rita2 | Rissa tridactyla | Varp–Breeding | 21.631 | 2006–2008 | 3,7 | B2 |
Langvía3 | Uria aalge | Varp–Breeding | 16.518 | 2006, 2008 | 2,4 | B1ii, B2 |
Álka3 | Alca torda | Varp–Breeding | 4.021 | 2006, 2008 | 1,3 | B2** |
Alls–Total | 55.944 | A4iii | ||||
¹Arnþór Garðarsson, Kristján Lilliendahl og Guðmundur A. Guðmundsson 2019. Fýlabyggðir á Íslandi 2013–2015. Bliki 33: 1–14. ²Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2013. Framvinda íslenskra ritubyggða. Bliki 32: 1–10. ³Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2019. Svartfugl í íslenskum fuglabjörgum 2006–2008. Bliki 33: 35–46. **15.400 pör/pairs 1985 |