Langanesbjörg (Vatnsleysa–Fontur–Skálabjarg)

SF-N 14

Hnit – Coordinates: N66,34300, V14,69800
Sveitarfélag – Municipality: Langanesbyggð
IBA-viðmið – Category: A4iii, B1ii, B2
Stærð – Area: 2.952 ha (með verndarjaðri – with buffer zone)

Langanesbjörg eru yst á Langanesi og ná frá Vatnsleysu, út fyrir Font og vestur fyrir Skálabjarg. Björgin eru um 40 m y.s. Mikið sjófuglavarp er í Langanesbjörgum og þær tegundir sem ná alþjóðlegum verndarviðmiðum eru rita (21.631 pör), langvía (16.518 pör) og álka (4.021 par). Einnig er þar fýlabyggð (13.774 pör).

Langanesbjörg eru á náttúruminjaskrá ásamt Langanesi utan Heiðarfjalls. Er einnig á IBA-skrá.

Helstu varpfuglar í Langanesbjörgum – Key bird species breeding in Langanesbjörg

Tegund
Species
Latneskt heiti
Scientific name
Árstími
Season
Fjöldi (pör)
Number (pairs)
Ár
Year
% af íslenskum stofni
% of Icelandic popul.
Alþjóðlegt mikilvægi
International importance
Fýll1 Fulmarus glacialis Varp–Breeding 13.774 2006, 2014 1,1  
Rita2 Rissa tridactyla Varp–Breeding 21.631 2006–2008 3,7 B2
Langvía3 Uria aalge Varp–Breeding 16.518 2006, 2008 2,4 B1ii, B2
Álka3 Alca torda Varp–Breeding 4.021 2006, 2008 1,3 B2**
Alls–Total     55.944     A4iii
¹Arnþór Garðarsson, Kristján Lilliendahl og Guðmundur A. Guðmundsson 2019. Fýlabyggðir á Íslandi 2013–2015. Bliki 33: 1–14.
²Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2013. Framvinda íslenskra ritubyggða. Bliki 32: 1–10.
³Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2019. Svartfugl í íslenskum fuglabjörgum 2006–2008. Bliki 33: 35–46.
**15.400 pör/pairs 1985

English summary

Langanesbjörg sea cliffs, NE-Iceland, has internationally important numbers of Rissa tridactyla (21,631 pairs), Uria aalge (16,518 pairs) and Alca torda (4,021 pair).

Opna í kortasjá – Open in map viewer