Ritur
Kortasjá
Opna í kortasjá – Open in map viewer
English summary
Ritur sea cliff in Vestfirðir peninsula, NW-Iceland, is an internationally important seabird colony as well as one of the main sites for breeding Rissa tridactyla (19,166 pairs) and Uria aalge (11,789 pairs) in Iceland. Among other species are Fulmarus glacialis (12,278 pairs) and Uria lomvia (2,482 pairs).
SF-V 31
Hnit – Coordinates: N66,35700, V23,18699
Sveitarfélag – Municipality: Ísafjarðarbær
IBA-viðmið – Category: A4iii, B2
Stærð – Area: 1.913 ha (Grænahlíð og Ritur með verndarjaðri – with buffer zone)

Ritur er hömrum girtur höfði, um 300 m y.s., á mörkum Ísafjarðardjúps og Aðalvíkur og í beinu framhaldi af Grænuhlíð. Þar er alþjóðlega mikilvæg sjófuglabyggð (≥10.000 pör) og ennfremur er hann mikilvægur varpstaður ritu (19.166 pör) og langvíu (11.789 pör). Fýll verpur einnig í Ritnum (12.278 pör) sem og stuttnefja (2.482 pör).
Ritur er innan Hornstrandafriðlands sem var friðlýst 1975 og er einnig á IBA-skrá.

Helstu varpfuglar í Ritnum – Key bird species breeding in Ritur
Tegund Species |
Latneskt heiti Scientific name |
Árstími Season |
Fjöldi (pör) Number (pairs) |
Ár Year |
% af íslenskum stofni % of Icelandic popul. |
Alþjóðlegt mikilvægi International importance |
---|---|---|---|---|---|---|
Fýll1 | Fulmarus glacialis | Varp–Breeding | 12.278 | 2007 |
1,0 |
|
Rita2 | Rissa tridactyla | Varp–Breeding | 19.166 | 2007 |
3,3 |
B2 |
Langvía3 | Uria aalge | Varp–Breeding | 11.789 | 2007 |
1,7 |
B2 |
Stuttnefja3 | Uria lomvia | Varp–Breeding | *2.482 | 2007 |
0,8 |
|
Alls–Total | 45.715 | A4iii | ||||
¹Arnþór Garðarsson, Kristján Lilliendahl og Guðmundur A. Guðmundsson 2019. Fýlabyggðir á Íslandi 2013–2015. Bliki 33: 1–14. 2Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2013. Framvinda íslenskra ritubyggða. Bliki 32: 1–10. 3Arnþór Garðarsson, Guðmundur A. Guðmundsson og Kristján Lilliendahl 2019. Svartfugl í íslenskum fuglabjörgum 2006–2008. Bliki 33: 35–46. *12.000 pör (pairs) 1985 |