Viðvíkurbjörg
Kortasjá
Opna í kortasjá – Open in map viewer
English summary
Viðvíkurbjörg sea cliffs, NE-Iceland, has internationally important numbers of Fulmarus glacialis (56,415 pairs) and Cepphus grylle (200 pairs).
SF-A 1
Hnit – Coordinates: N66,03431, V14,67411
Sveitarfélag – Municipality: Langanesbyggð
IBA-viðmið – Category: A4iii, B1ii, B2
Stærð svæðis – Area: 1.148 ha (með verndarjaðri – with buffer zone)

Viðvíkurbjörg eru á milli Bakkafjarðar og Vopnafjarðar, um 180 m y.s. Þar er ein helsta fýlabyggð landsins (56.415 pör) og einnig nær teista alþjóðlegum verndarviðmiðum (200 pör).

Helstu varpfuglar í Viðvíkurbjörgum – Key bird species breeding in Viðvíkurbjörg
Tegund Species |
Latneskt heiti Scientific name |
Árstími Season |
Fjöldi (pör) Number (pairs) |
Ár Year |
% af íslenskum stofni % of Icelandic popul. |
Alþjóðlegt mikilvægi International importance |
---|---|---|---|---|---|---|
Fýll1 | Fulmarus glacialis | Varp–Breeding | 56.415 | 2015 | 4,7 | B2 |
Teista2 | Cepphus grylle | Varp–Breeding | 200 | 1976 | 1,6 | B1ii |
Alls–Total | 56.615 | A4iii | ||||
¹Arnþór Garðarsson, Kristján Lilliendahl og Guðmundur A. Guðmundsson 2019. Fýlabyggðir á Íslandi 2013–2015. Bliki 33: 1–14. ²Náttúrufræðistofnun Íslands, gróft mat. – IINH, rough estimate. |