Spendýr

Válistaflokkun spendýra er unnin í samræmi við hættuflokka Alþjóðanáttúruverndarsambandsins (IUCN) frá árinu 2017. Válisti Náttúrufræðistofnunar Íslands tekur mið af henni.

Válisti spendýra 2018 er nýjasta mat Náttúrufræðistofnunar Íslands á spendýrum samkvæmt viðmiðum alþjóðanáttúruverndarsambandsins, IUCN. Við gerð válistans var lagt mat á 18 tegundir af þeim 52 sem vitað er að hafi lifað villtar á og við landið.

Nánari umfjöllun um Válista og friðun dýra.

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |