Sjófuglabyggðir

Af 121 mikilvægu fuglasvæði á Íslandi eru 70 sjófuglabyggðir. Stofnar sjófugla hér á landi eru margir hverjir mjög stórir í alþjóðlegu samhengi, þekking á mörgum þeirra tiltölulega góð og yfirleitt er auðveldara að afmarka sjófuglabyggðir en önnur mikilvæg fuglasvæði.

Allar sjófuglabyggðirnar eru mikilvæg varplönd. Innan þeirra verpur meirihluti, og iðulega 100%, af stofnum 15 af 24 íslenskra sjófuglategunda. Á það við um alla stóru stofnana nema kríu en afmörkun mikilvægra kríubyggða er annmörkum háð vegna hruns stofnsins undanfarin ár.

Staðreyndasíður á korti

Opna í kortasjá – Open in map viewer

Staðreyndasíður – raðað réttsælis í kringum landið

Vesturland og vestfirðir
SF-V 1 Krýsuvíkurberg
SF-V 2 Eldey
SF-V 3 Rosmhvalanes
SF-V 4 Akurey
SF-V 5 Andríðsey
SF-V 6 Borgarfjörður–Mýrar–Löngufjörur
SF-V 7 Snæfellsnes
SF-V 8 Breiðafjörður
SF-V 9 Mýrarhyrna
SF-V 10 Kirkjufell
SF-V 11 Siglunes–Skor–Melanes
SF-V 12 Sandsfjöll
SF-V 13 Látrabjarg
SF-V 14 Bjarnarnúpur
SF-V 15 Blakkur
SF-V 16 Tálkni
SF-V 17 Selárdalshlíðar S
SF-V 18 Selárdalshlíðar N
SF-V 19 Skeggi
SF-V 20 Tóarfjall
SF-V 21 Barði
SF-V 22 Hrafnaskálarnúpur
SF-V 23 Sauðanes
SF-V 24 Göltur og Öskubakur
SF-V 25 Stigahlíð–Deild
SF-V 26 Vigur
SF-V 27 Borgarey
SF-V 28 Æðey
SF-V 29 Vébjarnarnúpur
SF-V 30 Grænahlíð
SF-V 31 Ritur
SF-V 32 Kögur
SF-V 33 Kjalarárnúpur
SF-V 34 Hælavíkurbjarg
SF-V 35 Hornbjarg
SF-V 36 Smiðjuvíkurbjarg
SF-V 37 Geirhólmur (Geirólfsgnúpur)
SF-V 38 Grímsey á Steingrímsfirði
Norðurland
SF-N 1 Tindastóll
SF-N 2 Drangey
SF-N 3 Lundey á Skagafirði
SF-N 4 Málmey
SF-N 5 Hvanndalabjörg
SF-N 6 Ólafsfjarðarmúli
SF-N 7 Hrísey
SF-N 8 Grímsey út af Eyjafirði
SF-N 9 Lundey á Skjálfanda
SF-N 10 Mánáreyjar
SF-N 11 Bangastaðahöfn
SF-N 12 Melrakkaslétta
SF-N 13 Skoruvíkurbjarg
SF-N 14 Langanesbjörg (Vatnsleysa–Fontur–Skálabjarg)
Austurland
SF-A 1 Viðvíkurbjörg
SF-A 2 Bjarnarey á Héraðsflóa
SF-A 3 Skálanesbjarg
SF-A 4 Norðfjarðarnípa
SF-A 5 Gerpir
SF-A 6 Seley við Reyðarfjörð
SF-A 7 Hólmar í Reyðarfirði
SF-A 8 Skrúður
SF-A 9 Andey
SF-A 10 Eyjar, Breiðdalsvík
SF-A 11 Papey
SF-A 12 Hvalnesfjall í Lóni
SF-A 13 Vestrahorn–Fjarðarfjall
SF-A 14 Ingólfshöfði
Suðurland
SF-S 1 Fagridalur–Vík (Víkurhamrar)
SF-S 2 Eyjafjöll: Steinafjall
SF-S 3 Eyjafjöll: Írá–Seljaland
SF-S 4 Vestmannaeyjar