Fréttir
- 2024 chevron_right
- 2023 chevron_right
- 2022 chevron_right
- 2021 chevron_right
- 2020 chevron_right
- 2019 chevron_left
- 2018 chevron_right
- 2017 chevron_right
- 2016 chevron_right
- 2015 chevron_right
- 2014 chevron_right
- 2013 chevron_right
- 2012 chevron_right
- 2011 chevron_right
- 2010 chevron_right
- 2009 chevron_right
- 2008 chevron_right
- 2007 chevron_right
- 2006 chevron_right
Fréttir
Þrívíddarlíkan af Surtsey
Verkefnið er eitt af þeim fyrstu sem unnin eru á nýrri loftljósmyndastofu sem vistuð er á jarðfræðideild stofnunarinnar. Þar er lögð áhersla á ljósmyndun úr lofti og byggist myndvinnsla á myndmælingatækni sem felst í úrvinnslu mynda til mælinga og þrívíddarnotkunar.
Jarðfræðikortasjá Náttúrufræðistofnunar Íslands
Í jarðfræðikortasjá er hægt að skoða mismunandi þekjur yfir jarðfræðileg fyrirbæri og hverri jarðmyndun fylgja upplýsingar sem birtast þegar smellt er á fyrirbærið í kortaglugga.
Köngulær á aðventunni
Köngulær eru með áhugaverðustu smádýrunum og af óskiljanlegum ástæðum líkar fólki almennt illa við þær. Íslenska köngulóafánan er því miður afar fáskrúðug en aðeins 87 tegundir hafa verið staðfestar sem íslenskar. Margar tegundir að auki hafa slæðst til landsins með varningi.
Hrafnaþing: aðfluttar plöntutegundir á...
Fram til þessa hefur aðeins lítið verið vitað um aðfluttar plöntutegundir í flóru norðurslóða. Í nýju verkefni sem unnið var undir stjórn Pawels Wasowicz var leitast við að lýsa aðfluttri flóru norðurslóða í heild sinni og einkennum hennar.
Lokað í dag hjá Náttúrufræðistofnunar Íslands á...
Móttaka Náttúrufræðistofnunar Íslands á Akureyri er lokuð í dag vegna veðurs. Opnað verður í fyrramálið kl. 10.
Hrafnaþing: Merkar jarðminjar á Torfajökulssvæði...
Torfajökulseldstöðin er einstök bæði á landsvísu og á heimsvísu og hefur hún meðal annars að geyma stærsta líparítsvæði og mesta háhitasvæði landsins.
Talningar á grágæsum
Gagnlegt er að fá upplýsingar um hvenær sást síðast til gæsa á gæsaslóðum, staðsetningu fuglanna (eins nákvæmlega og hægt er) og mat á fjölda þeirra. Upplýsingarnar verða sendar samstarfsaðilum á Bretlandseyjum sem taka saman árlegar skýrslur um talningarnar.
Hrafnaþing: Fræðslustarf í Vatnajökulsþjóðgarði
Í fyrirlestrinum verður innsýn gefin í fjölbreytt fræðslustarf Vatnajökulsþjóðgarðs undanfarin ár. Skoðað verður hvers vegna, hvernig og hvar fræðsla fer fram og hvernig hún þróast með síkvikri náttúru landsins. Litið verður yfir verkefni fræðslufulltrúa, þar sem upplýsingahönnun og landvarsla bl