Fréttir
- 2025 chevron_right
- 2024 chevron_right
- 2023 chevron_left
- 2022 chevron_right
- 2021 chevron_right
- 2020 chevron_right
- 2019 chevron_right
- 2018 chevron_right
- 2017 chevron_right
- 2016 chevron_right
- 2015 chevron_right
- 2014 chevron_right
- 2013 chevron_right
- 2012 chevron_right
- 2011 chevron_right
- 2010 chevron_right
- 2009 chevron_right
- 2008 chevron_right
- 2007 chevron_right
- 2006 chevron_right
Fréttir
Jólakveðja 2023
Náttúrufræðistofnun Íslands óskar samstarfsfólki sínu og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Vetrarfuglatalning 2023
Árleg vetrarfuglatalning Náttúrufræðistofnunar Íslands fer fram helgina 6.–7. janúar næstkomandi.
Vöktun fálka 2023
Talningar sýna að fálkum hefur fækkað samfellt frá 2019 og varpstofninn vorið 2023 var sá minnsti sem mælst hefur frá upphafi rannsókna.
Hrafnaþing: Ofnæmisvaldandi frjókorn á Íslandi
Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 6. desember kl. 15:15–16:00, mun Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz líffræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytja erindið „Allergenic Pollen in Iceland – Validating New Pollen Monitoring Systems and Exploring Experimental Possibilities“.
Útbreiðsla hæruburstar á Íslandi
Út er komin skýrslan „Útbreiðsla hæruburstar, Campylopus introflexus (Hedw.) Brid., á Íslandi – fyrsti áfangi“.
Náttúrufræðistofnun Íslands og Háskóli Íslands...
Eydís Líndal Finnbogadóttir forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands og Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands hafa endurnýjað samning um samstarf stofnananna á Breiðdalsvík til næstu þriggja ára.
Jóns Gunnars Ottóssonar minnst á fundi...
Á 43. fundi aðildarríkja Bernarsamningsins sem nú stendur yfir í Strasbourg í Frakklandi var Jóns Gunnars Ottóssonar fyrrverandi forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, sem féll frá 15. september síðastliðinn, minnst með hlýjum orðum.
Hrafnaþing: Landslagsbreytingar á Íslandi...
Á Hrafnaþingi miðvikudaginn 22. nóvember kl. 15:15–16:00, mun Sydney R. Gunnarsson sérfræðingur fjarkönnunar hjá Landmælingum Íslands flytja erindið „Landslagsbreytingar á Íslandi: sögulegt loftmyndakort LMÍ“.
Talningar á grágæsum
Grágæsir verða taldar hér á landi og á vetrarstöðvum á Bretlandseyjum helgina 18.–19. nóvember 2023. Þetta er liður í vöktun grágæsastofnsins sem hófst á vegum Wildfowl & Wetlands Trust árið 1960.