Hrafnaþing

Hrafnaþing er heiti á röð fræðsluerinda sem að jafnaði eru á dagskrá aðra hverja viku yfir vetrarmánuðina. Þar kynna starfsmenn stofnunarinnar rannsóknir sínar og gestafyrirlesurum er boðið að flytja erindi.

Hrafnaþing er haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar að Urriðaholtsstræti 6–8 í Garðabæ, 3. hæð.

Fræðsluerindi á Hrafnaþingi eru opin öllum!

Hægt er að nálgast upptökur af flestum erindum á Hrafnaþingi frá og með árinu 2011 á svæði Náttúrufræðistofnunar Íslands á Youtube.

Var efnið hjálplegt? Aftur upp

Aftur upp

Thank you!

Hvað má betur fara?

  • Fela
  • |