Hrafnaþing
Hrafnaþing
Hrafnaþing er heiti á röð fræðsluerinda sem að jafnaði eru á dagskrá aðra hverja viku yfir vetrarmánuðina. Þar kynna starfsmenn stofnunarinnar rannsóknir sínar og gestafyrirlesurum er boðið að flytja erindi.
Hrafnaþing er öllu jafna haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar Íslands í Garðabæ en vegna takmarkana í tengslum við Covid-19 verða erindi haustið 2020 flutt í beinni útsendingu á Teams á netinu. Tenglar eru birtir í útdráttum erinda.
Hægt er að nálgast upptökur af flestum erindum á Hrafnaþingi frá og með árinu 2011 á svæði Náttúrufræðistofnunar Íslands á Youtube.
Dagskrá veturinn 2020–2021
- 4. nóvember 2020. Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon og Sigmar Metúsalemsson: Rimamýrar á Íslandi: útbreiðsla og einkenni
- 18. nóvember 2020. Julian Ohl: An Icelandic Mystery? The Occurrence of Purple Bones in Arctic Foxes
- 2. desember 2020. Gísli Pálsson: Fuglinn sem gat ekki flogið
- 16. desember 2020. Ewa Wasowicz: Is Iceland a paradise for people with pollen allergies?
- 27. janúar 2021. Kristján Leósson: Áhrif silfurbergs frá Helgustöðum í Reyðarfirði á þróun náttúruvísindanna
- 10. febrúar 2021. Árni Einarsson: Lesið í minjalandslag
- 24. febrúar 2021. Agnes Brá Birgisdóttir: Vatnajökulsþjóðgarður – Öræfin eystra, tækifæri í rannsóknum?
- 21. apríl 2021. Stephen Carver: Mapping Iceland’s wilderness
Var efnið hjálplegt? Aftur upp
Aftur upp
Thank you!