Hrafnaþing
Hrafnaþing
Hrafnaþing er heiti á röð fræðsluerinda sem að jafnaði eru á dagskrá aðra hverja viku yfir vetrarmánuðina. Þar kynna starfsmenn stofnunarinnar rannsóknir sínar og gestafyrirlesurum er boðið að flytja erindi.
Hrafnaþing er öllu jafna haldið í húsakynnum Náttúrufræðistofnunar Íslands í Garðabæ en vegna takmarkana í tengslum við Covid-19 verða erindi haustið 2020 flutt í beinni útsendingu á Teams á netinu. Tenglar eru birtir í útdráttum erinda.
Hægt er að nálgast upptökur af flestum erindum á Hrafnaþingi frá og með árinu 2011 á svæði Náttúrufræðistofnunar Íslands á Youtube.
Dagskrá veturinn 2021–2022
- 27. október 2021. Pawel Wasowicz: Biological invasions in Iceland: insights from a botanist
- 10. nóvember 2021. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir: Vistkerfi rakra húsa á Íslandi – innimygla í nærmynd
- 24. nóvember 2021. Birgir Vilhelm Óskarsson: Breytingar í Surtsey og við Fagradalsfjall rannsakaðar með þrívíddartækni
- 8. desember 2021. Sigrún Helgadóttir: Mynd af manni, ævisaga Sigurðar Þórarinssonar, jarðfræðings
- 26. janúar 2022. Ólafur S. Ástþórsson: Rannsóknir á ögnum í hafinu við Ísland
- 9. febrúar 2022. Rannveig Anna Guicharnaud: Vöktun náttúruverndarsvæða
- 23. febrúar 2022. Dominik Arend: Arctic Fox Gardens: Vegetation and soil nutrients on fox dens
- 9. mars 2022. Ester Rut Unnsteinsdóttir: Fuglalífið á Hornströndum
- 23. mars 2022. Pawel Wasowiz: Útbreiðsla stafafuru í Steinadal í Suðursveit
- 6. apríl 2022. Ingibjörg Smáradóttir: Vatnajökulsþjóðgarður, þróun og samstarf
- 20. apríl 2022. Starri Heiðmarsson: Breytingar tindagróðurs í Öxnadal 2008-2021 – vöktun á áhrifum loftslagsbreytinga
Var efnið hjálplegt? Aftur upp
Aftur upp
Takk fyrir!