Kristinn Haukur Skarphéðinsson látinn
Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun lést aðfaranótt 17. nóvember, 68 ára að aldri, eftir skammvinn veikindi.
Nýtt merki Náttúrufræðistofnunar
Ný Náttúrufræðistofnun hefur fengið nýtt merki sem er blóm í sexhyrndu formi.
Flýtileiðir
Vöktun náttúruverndarsvæða og lykilþátta íslenskrar náttúru
Unnið er að því að setja á laggirnar heildstæða vöktunaráætlun á landsvísu til vöktunar náttúruminja á náttúruverndarsvæðum og öðrum svæðum sem eru undir álagi vegna ágangs ferðamanna. Áhersla er lögð á að vakta náttúrufarsþætti sem eru undirstaða náttúruverndargildis svæðanna, svo sem gróður, jarðminjar, fugla eða spendýr eftir því sem við á.