Surtsey

Tímamörk

Langtímaverkefni, frá Surtseyjargosi 1963–1967.

Samstarfsaðilar

Náttúrufræðistofnun Íslands skipuleggur rannsóknaleiðangra í líffræði og jarðfræði í samvinnu við Surtseyjarfélagið og Umhverfisstofnun. Fjöldi annarra samstarfsaðila tekur þátt, til dæmis Landbúnaðarháskóli Íslands, Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands, Veðurstofa Íslands, Íslenskar orkurannsóknir, auk erlendra vísindamanna.

Vefur

Surtseyjarfélagið

Um verkefnið – Markmið og verkþættir

Markmið Náttúrufræðistofnunar Íslands er að tryggja að stundaðar séu rannsóknir og reglubundin vöktun náttúrufars í friðlandinu í samræmi við auglýsingu um friðlandið í Surtsey, í samvinnu við Hafrannsóknastofnun og Surtseyjarfélagið.  

Jarðfræðingar stunda langtímavöktun á jarðfræðilegum breytingum í Surtsey og hafa þær staðið yfir síðan sumarið 1964. Rannsóknir á myndun móbergs hafa staðið yfir síðan það fannst fyrst á yfirborði Surtseyjar árið 1969 og gefur sýnaröðin einstakt tækifæri til rannsókna á myndun móbergs úr gjósku. Einnig er fylgst með þróun jarðhitasvæðisins og sjávarrofi og breytingu á landi.

Líffræðingar fylgjast með þegar lífverur nema land og festa rætur, jarðvegsmyndun, framvindu gróðurs, samfélagi lífvera, smádýralífi og fuglum.

Nánari upplýsingar

Surtseyjarfélagið

Surtsey í þrívídd

Leiðangrar í Surtsey

2023 Surtseyjarleiðangur Náttúrufræðistofnunar Íslands 2023

2022 Surtseyjarleiðangur líffræðinga 2022

2021 Surtseyjarleiðangur jarðfræðinga 2021

2021 Surtseyjarleiðangur líffræðinga 2021

2020 Surtseyjarleiðangur líffræðinga 2020

2019 Surtseyjarleiðangur jarðfræðinga 2019

2019 Surtseyjarleiðangur líffræðinga 2019

2018 Leiðangur líffræðinga í Surtsey

2017 Leiðangur jarðfræðinga og líffræðinga í Surtsey

2016 Háplöntum fækkar og ný smádýr finnast í Surtsey

2015 Æðarfugl verpir í Surtsey

2014 Nýjar tegundir finnast í Surtsey

2013 Surtseyjarleiðangrar Náttúrufræðistofnunar Íslands 2013

2012 Surtseyjarleiðangur 2012

2011 Nýir landnemar og landbreytingar í Surtsey 2011

2010 Leiðangur Náttúrufræðistofnunar til Surtseyjar og Vestmannaeyja 2010

2009, júlí Leiðangur líffræðinga til Surtseyjar 2009

2009, maí Lóan er komin í Surtsey

2008 Surtseyjarleiðangur 2008

2007 Mikil fjölgun tegunda í Surtsey 2007

Samantekt niðurstaðna

Surtsey Research Progress Reports

Nomination of Surtsey for the UNESCO World Heritage List (pdf)

Borgþór Magnússon, Sigurður H. Magnússon, Pawel Wasowicz, Járngerður Grétarsdóttir, Olga Kolbrún Vilmundardóttir og Bjarni Diðrik Sigurðsson 2023. Surtsey 60 ára: Landnám plantna og framvinda. Náttúrufræðingurinn 93(1–2): 6–26.

Wasowicz, P., S. Thorsteinsson, B. Magnússon, E. Einarsson, V. Bjarnason, Á.H. Bjarnason, J. Guðmundsson, S.H. Richter, R. Jónasson, B. Sveinbjörnsson og S.Þ. Magnússon 2020. Vascular plant colonization of Surtsey island (1965–1990) – a dataset. Biodiversity Data Journal 8: e54812. DOI: 10.3897/BDJ.8.e54812

Borgþór Magnússon, Guðmundur A. Guðmundsson, Erling Ólafsson og Anette Th. Meier 2020. Útselur kemur við sögu í Surtsey. Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2019, bls. 11–13. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Erling Ólafsson, Borgþór Magnússon, Birgir Vilhelm Óskarsson og Kristján Jónasson 2020. Vöktun Surtseyjar.  Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2019, bls. 29–32. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Erling Ólafsson og Borgþór Magnússon 2020. Lífríki Surtseyjar kannað. Í María Harðardóttir og Magnús Guðmundsson, ritstj. Ársskýrsla 2018, bls. 17–18. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Kristján Jónasson 2018. Rannsóknarborun í Surtsey. Í Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2017, bls. 15–16. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Erling Ólafsson, Borgþór Magnússon og Kristján Jónasson 2018. Áfram fylgst með lífríki og jarðfræði Surtseyjar. Í Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2017, bls. 31–33. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Erling Ólafsson og Borgþór Magnússon 2017. Háplöntum fækkar í Surtsey og ný smádýr finnast. Í María Harðardóttir og Magnús Guðmundsson, ritstj. Ársskýrsla 2016, bls. 28–29. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Lovísa Ásbjörnsdóttir, Borgþór Magnússon, Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir og Erling Ólafsson 2014. Rannsóknir á Surtsey í hálfa öld. Í María Harðardóttir, ritstj. Ársskýrsla 2013, bls. 25–32. Garðabær: Náttúrufræðistofnun Íslands.

Hrafnaþing 30. október 2013 Sveinn Jakobsson: Jarðfræðirannsóknir í Surtsey: myndun móbergs og sjávarrof

Hrafnaþing 13. nóvember 2013 Erling Ólafsson: Surtsey: smádýr á landi og fuglalíf

Hrafnaþing 4. desember 2013 Borgþór Magnússon: Framvinda gróðurs og þróun vistkerfis í Surtsey

Hrafnaþing 11. desember 2013 Sigurður Á. Þráinsson og Guðríður Þorvarðardóttir: Friðun Surtseyjar

Tengiliðir

Olga Kolbrún Vilmundardóttir landfræðingur og Lovísa Ásbjörnsdóttir jarðfræðingur.