Fréttir
-
12.04.2021
Þrívíddarlíkön af gossvæðinu við Fagradalsfjall
Þrívíddarlíkön af gossvæðinu við Fagradalsfjall
12.04.2021
Náttúrufræðistofnun Íslands hefur, í samvinnu við Almannavarnir, Landmælingar Íslands og Háskóla Íslands, birt þrívíddarlíkön af gossvæðinu í Geldingadölum. Líkönin má skoða á vef stofnunarinnar.
-
06.04.2021
Hrafnaþing: um frjókorn og frjókornaspár
Hrafnaþing: um frjókorn og frjókornaspár
06.04.2021
Hrafnaþing verður haldið miðvikudaginn, 7. apríl. Ewa Maria Przedpelska-Wasowicz plöntulífeðlis- og eiturefnafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „The art and science of pollen forecasting in Iceland.“ Erindið verður flutt á ensku.
-
26.03.2021
Vísindagrein um frjókornavöktun á Íslandi
Vísindagrein um frjókornavöktun á Íslandi
26.03.2021
Birt hefur verið greinin „Characterisation of pollen seasons in Iceland based on long-term observations: 1988–2018“ í tímaritinu Aerobiologia. Hún fjallar um frjókornavöktun á Íslandi síðustu þrjá áratugi og eru höfundarnir starfsmenn Náttúrufræðistofnunar Íslands.
-
18.03.2021
Hrafnaþing: Ferðir ungra arna kortlagðar með rafeindatækni
Hrafnaþing: Ferðir ungra arna kortlagðar með rafeindatækni
18.03.2021
Hrafnaþing verður haldið miðvikudaginn, 24. mars. Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Ferðir ungra arna kortlagðar með rafeindatækni“. Erindið var áður auglýst 10. mars síðastliðinn en var frestað.
-
17.03.2021
Náttúrufræðistofnun Íslands nýtur mikils trausts landsmanna
Náttúrufræðistofnun Íslands nýtur mikils trausts landsmanna
17.03.2021
Landsmenn bera áfram mikið traust til Náttúrufræðistofnunar Íslands samkvæmt nýrri könnun Gallup. Samkvæmt henni nýtur stofnunin mikils trausts 65% landsmanna.
-
10.03.2021
Hrafnaþingi frestað
Hrafnaþingi frestað
-
05.03.2021
Hrafnaþing: Ferðir ungra arna kortlagðar með rafeindatækni
Hrafnaþing: Ferðir ungra arna kortlagðar með rafeindatækni
05.03.2021
Hrafnaþing verður haldið miðvikudaginn, 10. mars. Kristinn Haukur Skarphéðinsson dýravistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Ferðir ungra arna kortlagðar með rafeindatækni“.
-
19.02.2021
Hrafnaþing: Vatnajökulsþjóðgarður – Öræfin eystra, tækifæri í rannsóknum?
Hrafnaþing: Vatnajökulsþjóðgarður – Öræfin eystra, tækifæri í rannsóknum?
19.02.2021
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 24. febrúar. Agnes Brá Birgisdóttir þjóðgarðsvörður á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs flytur erindið Vatnajökulsþjóðgarður – Öræfin eystra, tækifæri í rannsóknum?
-
09.02.2021
Hrafnaþing: Lesið í minjalandslag
Hrafnaþing: Lesið í minjalandslag
09.02.2021
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 10. febrúar. Árni Einarsson forstöðumaður Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn flytur erindið „Lesið í minjalandslag“.
-
26.01.2021
Hrafnaþing: Áhrif silfurbergs frá Helgustöðum í Reyðarfirði á þróun náttúruvísindanna
Hrafnaþing: Áhrif silfurbergs frá Helgustöðum í Reyðarfirði á þróun náttúruvísindanna
26.01.2021
Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 27. janúar. Kristján Leósson vísindamaður flytur erindið „Áhrif silfurbergs frá Helgustöðum í Reyðarfirði á þróun náttúruvísindanna“.