Fréttir

 • 20.03.2018

  Fuglamerkingar 2017

  Fuglamerkingar 2017

  Skógarþröstur

  20.03.2018

  Árið 2017 voru alls merktir 21.463 fuglar af 85 tegundum hér á landi. Er þetta metfjöldi merktra fugla á einu ári. Mest var merkt af auðnutittlingi en næstmest af skógarþresti.

 • 13.03.2018

  Vistgerðir birkiskóga

  Vistgerðir birkiskóga

  Kjarrskógavist í Aðaldalshrauni í Suður-Þingeyjarsýslu

  13.03.2018

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 14. mars kl. 15:15–16:00. Borgþór Magnússon plöntuvistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Vistgerðir birkiskóga“.

 • 13.03.2018

  Náttúrufræðistofnun nýtur áfram trausts meðal landsmanna

  Náttúrufræðistofnun nýtur áfram trausts meðal landsmanna

  fg-a_5-alft_eo.jpg

  13.03.2018

  Landsmenn bera áfram mikið traust til Náttúrufræðistofnunar Íslands samkvæmt könnun Capacent sem gerð var í febrúar síðastliðnum. Samkvæmt henni nýtur stofnunin mikils trausts 60% landsmanna.

 • 05.03.2018

  Laus störf hjá Náttúrufræðistofnun Íslands

  Laus störf hjá Náttúrufræðistofnun Íslands

  kraeklingaoseyri-3.jpg

  05.03.2018

  Náttúrufræðistofnun Íslands óskar eftir að ráða starfsmenn í þrjár lausar stöður. Um er að ræða fullt starf í öllum tilvikum. Umsóknafrestur er til 15. mars 2018.

 • 23.02.2018

  Stofnbreytingar og heilbrigði rjúpu á Hrafnaþingi

  Stofnbreytingar og heilbrigði rjúpu á Hrafnaþingi

  Rjúpa, fullorðinn kvenfugl

  23.02.2018

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 28. febrúar kl. 15:15–16:00. Ólafur K. Nielsen vistfræðingur hjá Náttúrufræðistofnun Íslands flytur erindið „Stofnbreytingar rjúpu og heilbrigði“.

 • 15.02.2018

  Særður fálki reyndist vera skotinn

  Særður fálki reyndist vera skotinn

  Særður fálki í haldi að Hnjúki í Vatnsdal 12. febrúar 2018

  15.02.2018

  Náttúrufræðistofnun Íslands hefur hlúð að fálka sem fangaður var í Vatnsdal fyrr í vikunni. Fuglinn var særður og gat ekki flogið og við skoðun kom í ljós að hann hafði orðið fyrir haglaskoti. Hann hefur nú verið fluttur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum til frekari aðhlynningar

 • 10.02.2018

  Hrafnaþing: Blái herinn

  Hrafnaþing: Blái herinn

  Trukkur Bláa hersins

  10.02.2018

  Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið miðvikudaginn, 14. febrúar kl. 15:15–16:00. Tómas J. Knútsson formaður umhverfissamtakanna Bláa hersins flytur erindið „Blái herinn“.

 • 05.02.2018

  Umhverfis- og auðlindaráðherra í heimsókn

  Umhverfis- og auðlindaráðherra í heimsókn

  Umhverfis- og auðlindaráðherra í heimsókn hjá Náttúrufræðistofnun Íslands 2. febrúar 2018

  05.02.2018

  Nýr umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, heimsótti Náttúrufræðistofnun Íslands síðastliðinn föstudag í þeim tilgangi að kynna sér hlutverk og starfsemi stofnunarinnar og hitta starfsfólk. Með ráðherra í för voru aðstoðarmenn hans, ráðuneytisstjóri, skrifstofustjóri skrifstofu landgæða hjá ráðuneytinu og upplýsingafulltrúi.

 • 02.02.2018

  Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá

  Tilnefning Vatnajökulsþjóðgarðs á heimsminjaskrá

  Hveradalur í Kverkfjöllum í ágúst 2007

  02.02.2018

  Tilnefning Íslands um að Vatnajökulsþjóðgarður og hluti gosbeltisins verði tekinn inn á heimsminjaskrá Sameinuðu þjóðanna hefur verið afhent á skrifstofu UNESCO í París. Í tilnefningunni er áhersla lögð á rekbeltið, heita reitinn undir landinu og eldstöðvakerfi í gosbeltunum ásamt samspili elds og íss sem einstakt er talið á heimsvísu.

 • 31.01.2018

  Elsti haförn landsins frjáls á ný eftir þrifabað og hvíldarinnlögn

  Elsti haförn landsins frjáls á ný eftir þrifabað og hvíldarinnlögn

  Elsti haförn landsins þveginn

  31.01.2018

  Örninn sem fangaður var í Miðfirði síðastliðna helgi var sleppt þar í morgun. Hann hefur undanfarna daga verið í aðhlynningu hjá Náttúrufræðistofnun Íslands.